Byrjaði sextán ára í markinu og nú kominn í ensku úrvalsdeildina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. febrúar 2024 23:31 Hákon Rafn og Bruno Fernandes í leik Íslands gegn Portúgal ytra. David S. Bustamante/Getty Images Hákon Rafn Valdimarsson var sextán ára þegar hann byrjaði að æfa mark. Nokkrum árum seinna er hann orðinn landsliðsmarkvörður númer eitt. Hákon gekk á dögunum til liðs við enska úrvaldeildarfélagið Brentford og skrifaði undir samning til ársins 2028. Hann kemur til liðsins frá sænska liðinu Elfsborg en liðið var grátlega nálægt því að vinna sænska meistaratitilinn á síðustu leiktíð. Hákon Rafn var útileikmaður nánast alla yngri flokkanna með KR og Gróttu. „Ég myndi segja að ég hafi grætt mikið á því í byrjun, þegar ég byrjaði í marki. Núna, þegar maður er kominn á þetta getustig, þá spila hæfileikar sem útileikmaður ekki mikið inn í. Núna þarf að maður að fara bæta sig enn meira, allt gerist miklu hraðar.“ „Árin á Íslandi gengu mjög hratt fyrir sig, þannig séð. Tímabilin tvö með Óskari (Hrafni Þorvaldssyni) og síðan þegar ég fór til Svíþjóðar fyrir tveimur og hálfu ári hef ég æft mjög vel og bætt mig gríðarlega hratt.“ Ísland mætir Ísrael 21.mars í umspili um laust sæti á EM í knattspyrnu í Þýskalandi í sumar. Leikurinn fer fram í Búdapest á hlutlausum velli. Ef sá leikur vinnst mætir Íslands Bosníu eða Úkraínu í hreinum úrslitaleik um sætið á EM. „Frábært að hafa fengið að spila í janúar (gegn Hondúras og Gvatemala), fá aðeins fleiri leiki. Síðan sé ég fulla möguleika á að komast á EM. Gríðarlega spenntur,“ sagði Hákon Rafn áður en hann játti því að endingu að markmiðið væri að komast á stórmót á nýjan leik. Fótbolti Enski boltinn Grótta KR Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
Hákon gekk á dögunum til liðs við enska úrvaldeildarfélagið Brentford og skrifaði undir samning til ársins 2028. Hann kemur til liðsins frá sænska liðinu Elfsborg en liðið var grátlega nálægt því að vinna sænska meistaratitilinn á síðustu leiktíð. Hákon Rafn var útileikmaður nánast alla yngri flokkanna með KR og Gróttu. „Ég myndi segja að ég hafi grætt mikið á því í byrjun, þegar ég byrjaði í marki. Núna, þegar maður er kominn á þetta getustig, þá spila hæfileikar sem útileikmaður ekki mikið inn í. Núna þarf að maður að fara bæta sig enn meira, allt gerist miklu hraðar.“ „Árin á Íslandi gengu mjög hratt fyrir sig, þannig séð. Tímabilin tvö með Óskari (Hrafni Þorvaldssyni) og síðan þegar ég fór til Svíþjóðar fyrir tveimur og hálfu ári hef ég æft mjög vel og bætt mig gríðarlega hratt.“ Ísland mætir Ísrael 21.mars í umspili um laust sæti á EM í knattspyrnu í Þýskalandi í sumar. Leikurinn fer fram í Búdapest á hlutlausum velli. Ef sá leikur vinnst mætir Íslands Bosníu eða Úkraínu í hreinum úrslitaleik um sætið á EM. „Frábært að hafa fengið að spila í janúar (gegn Hondúras og Gvatemala), fá aðeins fleiri leiki. Síðan sé ég fulla möguleika á að komast á EM. Gríðarlega spenntur,“ sagði Hákon Rafn áður en hann játti því að endingu að markmiðið væri að komast á stórmót á nýjan leik.
Fótbolti Enski boltinn Grótta KR Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira