Baldvin Þór Magnússon sló 44 ára gamalt Íslandsmet Siggeir Ævarsson skrifar 4. febrúar 2024 17:11 Baldvin Þór sópar upp Íslandsmetunum þessa dagana vísir/Getty Millivegalengdahlauparinn Baldvin Þór Magnússon sló í dag enn eitt Íslandsmetið þegar hann bætti 44 ára gamalt Íslandsmet í 1500 m hlaupi karla innanhúss. Fyrra metið átti Jón Diðriksson en var það frá árinu 1980. Gamla metið var 3:45,6 en Baldvin hljóp á tímanum 3:41,05 og bætti metið því um fjórar sekúndur rúmar. Metið í dag féll á Reykjavíkurleikunum og kom Baldvin Þór tæpri sekúndu á undan Norðmanninum Håkon Berg Moe í mark. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Baldvin Þór bætir Íslandmet Jóns Diðrikssonar en 2021 sló hann met Jóns í sömu vegalend utanhúss. Baldvin á einnig Íslandsmet í 3000 m hlaupi og 5000 m og einnig í 10 km götuhlaupi. Sigurbjörn Árni lýsti hlaupinu af sinni alkunnu stóísku ró á RÚV. Baldvin Þór Magnússon setti glæsilegt nýtt Íslandsmet í 1500 metra hlaupi karla innanhúss á Reykjavíkurleikunum. Hann sló 44 ára gamalt met. Ekki vera að líta yfir! Hugsaðu um tímann! Þetta verður Íslandsmet! Hér er lokaspretturinn þar sem Sigurbjörn Árni fer á kostum pic.twitter.com/HMCfzhQOBn— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) February 4, 2024 Frjálsar íþróttir Hlaup Tengdar fréttir Baldvin sló Íslandsmetið í 5000 metra hlaupi Baldvin Þór Magnússon sló í fyrradag eigið Íslandsmet í 5000 metra hlaupi innanhúss þegar hann vann sigur á móti sem fór fram í Bowling Green í Ohio. 26. febrúar 2023 10:31 Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Sjá meira
Fyrra metið átti Jón Diðriksson en var það frá árinu 1980. Gamla metið var 3:45,6 en Baldvin hljóp á tímanum 3:41,05 og bætti metið því um fjórar sekúndur rúmar. Metið í dag féll á Reykjavíkurleikunum og kom Baldvin Þór tæpri sekúndu á undan Norðmanninum Håkon Berg Moe í mark. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Baldvin Þór bætir Íslandmet Jóns Diðrikssonar en 2021 sló hann met Jóns í sömu vegalend utanhúss. Baldvin á einnig Íslandsmet í 3000 m hlaupi og 5000 m og einnig í 10 km götuhlaupi. Sigurbjörn Árni lýsti hlaupinu af sinni alkunnu stóísku ró á RÚV. Baldvin Þór Magnússon setti glæsilegt nýtt Íslandsmet í 1500 metra hlaupi karla innanhúss á Reykjavíkurleikunum. Hann sló 44 ára gamalt met. Ekki vera að líta yfir! Hugsaðu um tímann! Þetta verður Íslandsmet! Hér er lokaspretturinn þar sem Sigurbjörn Árni fer á kostum pic.twitter.com/HMCfzhQOBn— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) February 4, 2024
Frjálsar íþróttir Hlaup Tengdar fréttir Baldvin sló Íslandsmetið í 5000 metra hlaupi Baldvin Þór Magnússon sló í fyrradag eigið Íslandsmet í 5000 metra hlaupi innanhúss þegar hann vann sigur á móti sem fór fram í Bowling Green í Ohio. 26. febrúar 2023 10:31 Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Sjá meira
Baldvin sló Íslandsmetið í 5000 metra hlaupi Baldvin Þór Magnússon sló í fyrradag eigið Íslandsmet í 5000 metra hlaupi innanhúss þegar hann vann sigur á móti sem fór fram í Bowling Green í Ohio. 26. febrúar 2023 10:31