Mætti á þyrlu og reið um á hesti með sverð í hönd er hann var kynntur til leiks Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. febrúar 2024 07:01 Arturo Vidal var kynntur til leiks með stæl er hann snéri aftur til Colo-Colo í heimalandinu. Marcelo Hernandez/Getty Images Síleska liðið Colo-Colo tjaldaði öllu til þegar knattspyrnumaðurinn Arturo Vidal snéri aftur til uppeldisfélagsins. Vidal hóf meistaraflokksferil sinn með Colo-Colo árið 2005 áður en hann hélt til Bayer Leverkusen tveimur árum síðar. Á ferlinum hefur Vidal leikið með mörgum af stærstu liðum Evrópu. Frá Leverkusen hélt hann til Juventus áður en hann var keyptur til Bayern München árið 2015. Þá hefur hann einnig leikið með Barcelona og Inter Milan. Á ferli sínum í Evrópu hefur Vidal unnið nánast allt sem hægt er að vinna. Hann varð ítalskur meistari fjögur ár í röð með Juventus og þýskur meistari þrjú ár í röð með Bayern München. Hann hefur einnig orðið spænskur meistari með Barcelona og ítalskur meistari með Inter Milan. Síðustu tvö ár hefur Vidal, sem er orðinn 36 ára gamall, hins vegar leikið í Brasilíu og fer að nálgast seinni hlutann á ferlinum. Hann snýr nú aftur til heimalandsins og ætlar sér að leika með uppeldisfélagi sínu, Colo-Colo. Það má með sanni segja að Vidal hafi verið kynntur til leiks með stæl því hann mætti á þyrlu áður en hann brokkaði um völlinn á hesti, klæddur sem kóngur með kórónu á höfðinu og sverð í hönd fyrir framan 35 þúsund manns. Arturo Vidal arrived at his Colo Colo unveiling in a helicopter, before riding a horse dressed as a king, wearing a crown and holding a sword as he toured the pitch while greeting approximately 35,000 fans in Santiago, as he returned to the club after 17 years away pic.twitter.com/04ZDLHvybc— Guardian sport (@guardian_sport) February 2, 2024 Fótbolti Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Giftu sig á gamlársdag Handbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Sjá meira
Vidal hóf meistaraflokksferil sinn með Colo-Colo árið 2005 áður en hann hélt til Bayer Leverkusen tveimur árum síðar. Á ferlinum hefur Vidal leikið með mörgum af stærstu liðum Evrópu. Frá Leverkusen hélt hann til Juventus áður en hann var keyptur til Bayern München árið 2015. Þá hefur hann einnig leikið með Barcelona og Inter Milan. Á ferli sínum í Evrópu hefur Vidal unnið nánast allt sem hægt er að vinna. Hann varð ítalskur meistari fjögur ár í röð með Juventus og þýskur meistari þrjú ár í röð með Bayern München. Hann hefur einnig orðið spænskur meistari með Barcelona og ítalskur meistari með Inter Milan. Síðustu tvö ár hefur Vidal, sem er orðinn 36 ára gamall, hins vegar leikið í Brasilíu og fer að nálgast seinni hlutann á ferlinum. Hann snýr nú aftur til heimalandsins og ætlar sér að leika með uppeldisfélagi sínu, Colo-Colo. Það má með sanni segja að Vidal hafi verið kynntur til leiks með stæl því hann mætti á þyrlu áður en hann brokkaði um völlinn á hesti, klæddur sem kóngur með kórónu á höfðinu og sverð í hönd fyrir framan 35 þúsund manns. Arturo Vidal arrived at his Colo Colo unveiling in a helicopter, before riding a horse dressed as a king, wearing a crown and holding a sword as he toured the pitch while greeting approximately 35,000 fans in Santiago, as he returned to the club after 17 years away pic.twitter.com/04ZDLHvybc— Guardian sport (@guardian_sport) February 2, 2024
Fótbolti Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Giftu sig á gamlársdag Handbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Sjá meira