Dagskráin í dag: Afríkukeppnin, þýski og ítalski boltinn, NHL, NBA og golf Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. febrúar 2024 06:00 Bayern München þarf á sigri að halda í titilbaráttunni. Sebastian Widmann/Getty Images Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á tíu beinar útsendingar á þessum fyrsta laugardegi febrúarmánaðar þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn á heima á Stöð 2 Sport 2 og í dag eru þrír leikir á dagskrá. Albert Guðmundsson og félagar í Genoa heimsækja Empoli klukkan 13:50 áður en Frosinone tekur á móti AC Milan klukkan 16:50. Klukkan 19:35 er svo komið að viðureign Bologna og Sassuolo. Þá er einnig einn leikur á dagskrá í NBA-deildinni í körfubolta þegar Philadelphia 76ers tekur á móti Brooklyn Nets klukkan 23:00. Stöð 2 Sport 4 Women's Amateur Asia-Pacific Championship mótið í golfi heldur áfram frá klukkan 04:00 eftir miðnætti. Vodafone Sport Að lokum verður nóg um að vera á Vodafone Sport þar sem við hefjum leik á viðureign Leipzig og Köln í þýska kvennaboltanum klukkan 10:55. Við færum okkur svo yfir í þýska karlaboltann þar sem Þýskalandsmeistarar Bayern München taka á móti Borussia Mönchengladbach klukkan 14:20. Þá verða einnig tveir leikir á dagskrá í Afríkukeppninni í fótbolta þar sem Malí og Fílabeinsströndin eigast við klukkan 16:50 annars vegar og hins vegar Grænhöfðaeyjar og Suður-Afríka klukkan 19:50. Við endum dagskrána svo á All-Star leiknum í NHL-deildinni í íshokkí klukkan 22:00. Dagskráin í dag Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn á heima á Stöð 2 Sport 2 og í dag eru þrír leikir á dagskrá. Albert Guðmundsson og félagar í Genoa heimsækja Empoli klukkan 13:50 áður en Frosinone tekur á móti AC Milan klukkan 16:50. Klukkan 19:35 er svo komið að viðureign Bologna og Sassuolo. Þá er einnig einn leikur á dagskrá í NBA-deildinni í körfubolta þegar Philadelphia 76ers tekur á móti Brooklyn Nets klukkan 23:00. Stöð 2 Sport 4 Women's Amateur Asia-Pacific Championship mótið í golfi heldur áfram frá klukkan 04:00 eftir miðnætti. Vodafone Sport Að lokum verður nóg um að vera á Vodafone Sport þar sem við hefjum leik á viðureign Leipzig og Köln í þýska kvennaboltanum klukkan 10:55. Við færum okkur svo yfir í þýska karlaboltann þar sem Þýskalandsmeistarar Bayern München taka á móti Borussia Mönchengladbach klukkan 14:20. Þá verða einnig tveir leikir á dagskrá í Afríkukeppninni í fótbolta þar sem Malí og Fílabeinsströndin eigast við klukkan 16:50 annars vegar og hins vegar Grænhöfðaeyjar og Suður-Afríka klukkan 19:50. Við endum dagskrána svo á All-Star leiknum í NHL-deildinni í íshokkí klukkan 22:00.
Dagskráin í dag Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira