Stál í stál hjá Söru Björk og Alexöndru Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. janúar 2024 20:30 Sara Björk í leik kvöldsins á meðan Alexandra fylgist með í fjarska. Jonathan Moscrop/Getty Images Juventus og Fiorentina gerðu 2-2 jafntefli í Serie A, ítölsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu, í kvöld. Sara Björk Gunnarsdóttir og Alexandra Jóhannsdóttir voru í byrjunarliðum liða sinna. Íslensku miðjumennirnir hófu báðar leikinn og framan af leik voru það gestirnir sem reyndust sterkari. Madelen Janogy skoraði bæði mörk Fiorentina í fyrri hálfleik á meðan Julia Angela Grosso skoraði fyrir Juventus á milli marka hjá Janogy. One more push! #JuveFiorentina pic.twitter.com/6Uj2jq7kY6— Juventus Women (@JuventusFCWomen) January 29, 2024 Sara Björk var tekin af velli á 70. mínútu og fjórum mínútum síðar jafnaði Onyi Echegini metin fyrir Juventus. Skömmu síðar var Alexandra tekin af velli en þar sem hvorugu liðinu tókst að skora sigurmark þá lauk leiknum með 2-2 jafntefli. Eftir leik kvöldsins er Juventus í 2. sæti með 34 stig að loknum 14 umferðum, fimm stigum minna en topplið Roma. Fiorentina er í 3. sæti með 32 stig. Í Þýskalandi kom Sveindís Jane Jónsdóttir inn af bekknum í 3-1 útisigri Wolfsburg á Essen. Sigurinn lyftir Wolfsburg á topp deildarinnar með 28 stig eftir 11 umferðir, stigi meira en Þýskalandsmeistarar Bayern München. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Sjá meira
Íslensku miðjumennirnir hófu báðar leikinn og framan af leik voru það gestirnir sem reyndust sterkari. Madelen Janogy skoraði bæði mörk Fiorentina í fyrri hálfleik á meðan Julia Angela Grosso skoraði fyrir Juventus á milli marka hjá Janogy. One more push! #JuveFiorentina pic.twitter.com/6Uj2jq7kY6— Juventus Women (@JuventusFCWomen) January 29, 2024 Sara Björk var tekin af velli á 70. mínútu og fjórum mínútum síðar jafnaði Onyi Echegini metin fyrir Juventus. Skömmu síðar var Alexandra tekin af velli en þar sem hvorugu liðinu tókst að skora sigurmark þá lauk leiknum með 2-2 jafntefli. Eftir leik kvöldsins er Juventus í 2. sæti með 34 stig að loknum 14 umferðum, fimm stigum minna en topplið Roma. Fiorentina er í 3. sæti með 32 stig. Í Þýskalandi kom Sveindís Jane Jónsdóttir inn af bekknum í 3-1 útisigri Wolfsburg á Essen. Sigurinn lyftir Wolfsburg á topp deildarinnar með 28 stig eftir 11 umferðir, stigi meira en Þýskalandsmeistarar Bayern München.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Sjá meira