Donni veikur en Ómar, Janus og Teitur koma inn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. janúar 2024 12:47 Janus Daði Smárason snýr aftur í íslenska liðið eftir veikindi. vísir/vilhelm Kristján Örn Kristjánsson getur ekki leikið með íslenska landsliðinu í handbolta gegn því austurríska í fjórða og síðasta leik þess í milliriðli 1 á EM í Þýskalandi. Kristján Örn glímir við veikindi og er fjarverandi í dag ásamt Gísla Þorgeiri Kristjánssyni og Ými Erni Gíslasyni. Gísli meiddist gegn Króatíu í fyrradag og Ýmir fékk rautt spjald í leiknum. Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason misstu af leiknum gegn Króötum vegna meiðsla vegna veikinda en koma aftur inn í íslenska hópinn fyrir leikinn gegn Austurríkismönnum. Teitur Örn Einarsson, leikmaður Flensburg, kemur einnig inn í íslenska hópinn. Hann var kallaður út til Kölnar í gær. Hópurinn Markverðir Björgvin Páll Gústavsson, Valur (266/22) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (57/1) Aðrir leikmenn Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (93/98) Aron Pálmarsson, FH (176/667) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (113/393) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (7/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (45/95) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (74/171) Haukur Þrastarson, Barlinek Industria Kielce (30/39) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (79/128) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (36/104) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (81/279) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (71/199) Stiven Tobar Valencia, Benfica (14/11) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (35/36) Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (52/146) Ísland þarf væntanlega að vinna Austurríki með að minnsta kosti fimm marka mun til að komast í forkeppni Ólympíuleikanna. Leikur Austurríkis og Íslands hefst klukkan 14:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira
Kristján Örn glímir við veikindi og er fjarverandi í dag ásamt Gísla Þorgeiri Kristjánssyni og Ými Erni Gíslasyni. Gísli meiddist gegn Króatíu í fyrradag og Ýmir fékk rautt spjald í leiknum. Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason misstu af leiknum gegn Króötum vegna meiðsla vegna veikinda en koma aftur inn í íslenska hópinn fyrir leikinn gegn Austurríkismönnum. Teitur Örn Einarsson, leikmaður Flensburg, kemur einnig inn í íslenska hópinn. Hann var kallaður út til Kölnar í gær. Hópurinn Markverðir Björgvin Páll Gústavsson, Valur (266/22) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (57/1) Aðrir leikmenn Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (93/98) Aron Pálmarsson, FH (176/667) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (113/393) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (7/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (45/95) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (74/171) Haukur Þrastarson, Barlinek Industria Kielce (30/39) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (79/128) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (36/104) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (81/279) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (71/199) Stiven Tobar Valencia, Benfica (14/11) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (35/36) Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (52/146) Ísland þarf væntanlega að vinna Austurríki með að minnsta kosti fimm marka mun til að komast í forkeppni Ólympíuleikanna. Leikur Austurríkis og Íslands hefst klukkan 14:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Markverðir Björgvin Páll Gústavsson, Valur (266/22) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (57/1) Aðrir leikmenn Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (93/98) Aron Pálmarsson, FH (176/667) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (113/393) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (7/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (45/95) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (74/171) Haukur Þrastarson, Barlinek Industria Kielce (30/39) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (79/128) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (36/104) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (81/279) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (71/199) Stiven Tobar Valencia, Benfica (14/11) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (35/36) Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (52/146)
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira