Tyrkneska þingið sættir sig við inngöngu Svía Árni Sæberg skrifar 23. janúar 2024 20:58 Erdogan Tyrklandsforseti tekur í spaðann á Ulf Kristersson, forsætisráðherra Svía. Með þeim er Jen Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO. Filip Singer/Getty Tyrkneska þingið samþykkti fyrir sitt leyti í kvöld að Svíum yrði veitt innganga í Atlantshafsbandalagið. Veiti Ungverjar einnig samþykki sitt mun samþykki allra aðildarþjóða bandalagsins liggja fyrir. Frá þessu segir í frétt Reuters. Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti samþykkti aðild Svíþjóðar á fundi með Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra NATO og Ulf Kristersson, forsætisráðherra Svíþjóðar, í júlí síðastliðnum. Þá sagðist hann munu leggja það fyrir tyrkneska þingið að samþykkja inngönguna. Svíar og Finnar sóttu um aðild að NATO í kjölfar innrásar Rússlands í Úkraínu í febrúar á síðasta ári en tyrknesk stjórnvöld höfðu lengi dregið að samþykkja aðild Svía þar sem Tyrkir hafa sakað sænsk stjórnvöld um að vernda liðsmenn PKK, frelsishreyfingu Kúrda, sem Tyrkir skilgreina sem hryðjuverkasamtök. Finnar fengu aðild að sambandinu strax í apríl í fyrra. Í frétt Reuters segir að þingið hafi kosið um tillögu forsetans eftir fjögurra klukkustunda viðræður og hún hafi verið samþykkt með nokkrum meirihluta. Þingmenn flokks forsetans, AK, helsta samstarfsflokks hans, MHP, og stærsta stjórnarandstöðuflokksins, CHP, hafi samþykkt tillöguna. Nú eru það aðeins Ungverjar sem eiga eftir að samþykkja inngöngu Svía en allar aðildarþjóðir þurfa að veita slíkt samþykki. NATO Tyrkland Svíþjóð Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Fleiri fréttir Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Sjá meira
Frá þessu segir í frétt Reuters. Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti samþykkti aðild Svíþjóðar á fundi með Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra NATO og Ulf Kristersson, forsætisráðherra Svíþjóðar, í júlí síðastliðnum. Þá sagðist hann munu leggja það fyrir tyrkneska þingið að samþykkja inngönguna. Svíar og Finnar sóttu um aðild að NATO í kjölfar innrásar Rússlands í Úkraínu í febrúar á síðasta ári en tyrknesk stjórnvöld höfðu lengi dregið að samþykkja aðild Svía þar sem Tyrkir hafa sakað sænsk stjórnvöld um að vernda liðsmenn PKK, frelsishreyfingu Kúrda, sem Tyrkir skilgreina sem hryðjuverkasamtök. Finnar fengu aðild að sambandinu strax í apríl í fyrra. Í frétt Reuters segir að þingið hafi kosið um tillögu forsetans eftir fjögurra klukkustunda viðræður og hún hafi verið samþykkt með nokkrum meirihluta. Þingmenn flokks forsetans, AK, helsta samstarfsflokks hans, MHP, og stærsta stjórnarandstöðuflokksins, CHP, hafi samþykkt tillöguna. Nú eru það aðeins Ungverjar sem eiga eftir að samþykkja inngöngu Svía en allar aðildarþjóðir þurfa að veita slíkt samþykki.
NATO Tyrkland Svíþjóð Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Fleiri fréttir Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Sjá meira