Myndir frá sögulegum sigri Íslands á Króatíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. janúar 2024 07:01 Björgvin Páll kom, sá og lokaði rammanum. Vísir/Vilhelm Ísland vann frækinn sigur á Króatíu í milliriðli Evrópumóts karla í handbolta í gær. Sem fyrr var Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, á staðnum og náði því markverðasta á filmu. Eftir stór töp gegn Frakklandi og Ungverjalandi ásamt einkar súru tapi gegn Þýskalandi var ekki bjart yfir mannskapnum þegar Ísland mætti Króatíu. Til að bæta gráu ofan á svart voru þeir Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason veikir. Þá fór Gísli Þorgeir Kristjánsson meiddur af velli snemma leiks og Ýmir Örn Gíslason sá rautt heldur snemma í leiknum. Þrátt fyrir það sneri íslenska liðið bökum saman og vann það sem reyndist gríðarlega dýrmætur sigur. Bæði fyrir sálartetrið sem og fyrir möguleika Íslands á að komast á Ólympíuleikana. Hér að neðan má sjá myndaveislu frá þessum magnaða sigri. Strákarnir okkar eru vinsælir þrátt fyrir dapurt gengi.Vísir/Vilhelm Það var að venju fjöldi Íslendinga í stúkunni.Vísir/Vilhelm Viggó Kristjánsson í kröppum dansi.Vísir/Vilhelm Ýmir Örn fékk reisupassann.Vísir/Vilhelm Snorri Steinn þegar það gekk ekki sem best.Vísir/Vilhelm Gísli Þorgeir meiddist snemma leiks. Ekki er vitað hversu alvarleg meiðslin eru.Vísir/Vilhelm Bjarki Már hlýtur að vera með vængi.Vísir/Vilhelm Snorri Steinn, Óskar Bjarni og allur íslenski bekkurinn fagnar.Vísir/Vilhelm Ungur nemur, gamall temur.Vísir/Vilhelm Óðinn Þór og hans gyllta vinstri hendi.Vísir/Vilhelm Óðinn Þór fagnar.Vísir/Vilhelm Aron Pálmarsson, fyrirliði lands og þjóðar, lék eins og hann væri áratug yngri.Vísir/Vilhelm Strákarnir okkar fagna af lífi og sál.Vísir/Vilhelm Snorri Steinn ræðir við Bjarka Má.Vísir/Vilhelm Björgvin Páll skemmti sér konunglega.Vísir/Vilhelm Allur tilfinningaskalinn.Vísir/Vilhelm Jújú, það var gaman.Vísir/Vilhelm Gleðin var við völd.Vísir/Vilhelm Handbolti EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira
Eftir stór töp gegn Frakklandi og Ungverjalandi ásamt einkar súru tapi gegn Þýskalandi var ekki bjart yfir mannskapnum þegar Ísland mætti Króatíu. Til að bæta gráu ofan á svart voru þeir Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason veikir. Þá fór Gísli Þorgeir Kristjánsson meiddur af velli snemma leiks og Ýmir Örn Gíslason sá rautt heldur snemma í leiknum. Þrátt fyrir það sneri íslenska liðið bökum saman og vann það sem reyndist gríðarlega dýrmætur sigur. Bæði fyrir sálartetrið sem og fyrir möguleika Íslands á að komast á Ólympíuleikana. Hér að neðan má sjá myndaveislu frá þessum magnaða sigri. Strákarnir okkar eru vinsælir þrátt fyrir dapurt gengi.Vísir/Vilhelm Það var að venju fjöldi Íslendinga í stúkunni.Vísir/Vilhelm Viggó Kristjánsson í kröppum dansi.Vísir/Vilhelm Ýmir Örn fékk reisupassann.Vísir/Vilhelm Snorri Steinn þegar það gekk ekki sem best.Vísir/Vilhelm Gísli Þorgeir meiddist snemma leiks. Ekki er vitað hversu alvarleg meiðslin eru.Vísir/Vilhelm Bjarki Már hlýtur að vera með vængi.Vísir/Vilhelm Snorri Steinn, Óskar Bjarni og allur íslenski bekkurinn fagnar.Vísir/Vilhelm Ungur nemur, gamall temur.Vísir/Vilhelm Óðinn Þór og hans gyllta vinstri hendi.Vísir/Vilhelm Óðinn Þór fagnar.Vísir/Vilhelm Aron Pálmarsson, fyrirliði lands og þjóðar, lék eins og hann væri áratug yngri.Vísir/Vilhelm Strákarnir okkar fagna af lífi og sál.Vísir/Vilhelm Snorri Steinn ræðir við Bjarka Má.Vísir/Vilhelm Björgvin Páll skemmti sér konunglega.Vísir/Vilhelm Allur tilfinningaskalinn.Vísir/Vilhelm Jújú, það var gaman.Vísir/Vilhelm Gleðin var við völd.Vísir/Vilhelm
Handbolti EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira