Þing kemur saman og ríkisstjórn fundar Lovísa Arnardóttir skrifar 22. janúar 2024 06:37 Myndin er tekin á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í október. Vísir/Vilhelm Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí. Þingið hefst klukkan 15 í dag. Á dagskrá þingsins eru sjö mál. Þar á meðal eru málefni Grindavíkur en ríkisstjórnin kemur einnig saman í dag á sérstökum fundi til að ræða málefni bæjarins. Eftir fundinn verða kynntar aðgerðir vegna Grindavíkur. Forsætisráðherra gefur svo síðdegis munnlega skýrslu um stöðuna í Grindavík á þinginu. Önnur mál á dagskrá þingsins í dag eru háskólar, fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Moldóvu og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2024–2027. Þá er einnig óundirbúinn fyrirspurnartími. Vantraust á þingi Gera má ráð fyrir því að lögð verði fram vantrauststillaga á þingi í dag í garð Svandísar Svavarsdóttur, matvælaráðherra, vegna ákvarðana hennar um að banna hvalveiðar með stuttum fyrirvara síðasta sumar. Inga Sæland í Flokki fólksins hefur gefið það út að hún muni leggja slíka tillögu fram. Ekki er ljóst hvernig þingmenn stjórnarflokkanna muni greiða atkvæða með slíkri tillögu en þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins sagði um helgina að þau biðu viðbragða Vinstri grænna. Þingmaður Viðreisnar sagði pískrað inni í Alþingi um að hvalveiðar verði færðar úr matvælaráðuneytinu yfir í umhverfisráðuneytið. Svandísi verði þannig forðað frá vantrausti í nafni náttúruverndar og um leið fái Sjálfstæðisflokkurinn stjórn á málaflokknum. Utanríkisráðherra var einnig gagnrýndur af stjórnarandstöðu um helgina fyrir orðalag sitt um mótmæli og mótmælendur á Austurvelli. Þar hafa mótmælendur haft til í tjaldbúðum frá því fyrir áramót til að vekja athygli á því að þau bíða þess að sameinast við fjölskyldur sínar, sem hafa fengið samþykkta fjölskyldusameiningu, en eru föst á Gasa. Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Flokkur fólksins Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Tengdar fréttir Ríkisstjórnin kynnir aðgerðir varðandi Grindavík á morgun Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra, lofar tillögum frá ríkisstjórn á morgun varðandi Grindavík. Skilaboðin til Grindvíkinga séu skýr: „Við ráðum við þetta og gerum það sem þarf.“ 21. janúar 2024 13:27 Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fleiri fréttir Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Verndartollar marki vatnaskil í samskiptum við ESB Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Sjá meira
Eftir fundinn verða kynntar aðgerðir vegna Grindavíkur. Forsætisráðherra gefur svo síðdegis munnlega skýrslu um stöðuna í Grindavík á þinginu. Önnur mál á dagskrá þingsins í dag eru háskólar, fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Moldóvu og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2024–2027. Þá er einnig óundirbúinn fyrirspurnartími. Vantraust á þingi Gera má ráð fyrir því að lögð verði fram vantrauststillaga á þingi í dag í garð Svandísar Svavarsdóttur, matvælaráðherra, vegna ákvarðana hennar um að banna hvalveiðar með stuttum fyrirvara síðasta sumar. Inga Sæland í Flokki fólksins hefur gefið það út að hún muni leggja slíka tillögu fram. Ekki er ljóst hvernig þingmenn stjórnarflokkanna muni greiða atkvæða með slíkri tillögu en þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins sagði um helgina að þau biðu viðbragða Vinstri grænna. Þingmaður Viðreisnar sagði pískrað inni í Alþingi um að hvalveiðar verði færðar úr matvælaráðuneytinu yfir í umhverfisráðuneytið. Svandísi verði þannig forðað frá vantrausti í nafni náttúruverndar og um leið fái Sjálfstæðisflokkurinn stjórn á málaflokknum. Utanríkisráðherra var einnig gagnrýndur af stjórnarandstöðu um helgina fyrir orðalag sitt um mótmæli og mótmælendur á Austurvelli. Þar hafa mótmælendur haft til í tjaldbúðum frá því fyrir áramót til að vekja athygli á því að þau bíða þess að sameinast við fjölskyldur sínar, sem hafa fengið samþykkta fjölskyldusameiningu, en eru föst á Gasa.
Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Flokkur fólksins Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Tengdar fréttir Ríkisstjórnin kynnir aðgerðir varðandi Grindavík á morgun Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra, lofar tillögum frá ríkisstjórn á morgun varðandi Grindavík. Skilaboðin til Grindvíkinga séu skýr: „Við ráðum við þetta og gerum það sem þarf.“ 21. janúar 2024 13:27 Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fleiri fréttir Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Verndartollar marki vatnaskil í samskiptum við ESB Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Sjá meira
Ríkisstjórnin kynnir aðgerðir varðandi Grindavík á morgun Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra, lofar tillögum frá ríkisstjórn á morgun varðandi Grindavík. Skilaboðin til Grindvíkinga séu skýr: „Við ráðum við þetta og gerum það sem þarf.“ 21. janúar 2024 13:27
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent