Skoðun

Hval­veiðar setja sam­fé­lag okkar á hvolf

Ragnhildur Gísladóttir skrifar

Að ráðast inn í hvalasamfélag og splundra því er ekkert öðruvísi en að ráðast inn í samfélag hjá okkur mannfólkinu. Má það?

Ef við Íslendingar hefjum aftur hvalveiðar fer allt á hvolf. Mér finnst hvalasamfélög vera eins og hjartsláttur Jarðarinnar sem þarf að hlusta á og vernda. Við vitum að þau eru óendanlega mikilvæg fyrir lífríki sjávarbotnsins. Þetta skiptir máli og ég held að allir sjái það... nema kannski einn.

Höfundur er söngkona og tónskáld.




Skoðun

Skoðun

Þúsundir kusu Sönnu

Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir skrifar

Sjá meira


×