Snjóþekja víða á suðvesturhorninu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 18. janúar 2024 06:45 Víða er snjóþekja á vegum. Vegagerðin Snjóþekja er víða á vegum á suðvesturhorninu en verið er að vinna að því að moka. Gul viðvörun vegna snjókomu er enn í gildi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi og Faxaflóa. Gul veðurviðvörun er í gildi fram að hádegi vegna talsverðrar snjókomu og hefur verið gert ráð fyrir lélegu skyggni og einhverjum samgöngutruflunum vegna þessa. Svo virðist þó sem minna hafi snjóað í nótt en gert var ráð fyrir, að minnsta kosti á höfuðborgarsvæðinu. „Þessi bakki virðist hafa farið aðeins sunnar en á horfðist en það er enn alveg eitthvað eftir af þessari ofankomu, þetta er ekki búið. Viðvörunin er í gildi til klukkan tólf og það getur enn komið einhver úrkoma í viðbót,“ segir Katrín Agla Tómasdóttir, vakthafandi veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Nokkuð mikið hafi snjóað á suðvesturlandi í nótt, til dæmis í Keflavík og annars staðar á Reykjanesskaga. „Ég sé það á radarnum að þessi ofankoma hefur verið að skila sér en hún hefur farið aðeins sunnar,“ segir Katrín. Átta stiga frost var víða í Reykjavík í morgun og mjög kalt á öllu landinu, sem Katrín segir fyrst og fremst hafa áhrif á skyggni. „Það að þetta sé svona köld lægð getur þýtt að sú ofankoma sem kemur, þó hún sé ekki mikil, valdi lélegu skyggni. Það er verra skyggni þó það sé kannski minni ofankoma,“ segir hún. „Þessi úrkomubakki gengur yfir suðvestanvert landið um hádegisbil og það eru áfram einhver él norðanlands í dag en það er bara norðaustlæg eða breytileg átt, 5-13 m/s í dag. Á morgun dregur úr úrkomu norðanlands og þar rofar aðeins til. Annað kvöld er útlit fyrir vaxandi austanátt syðst á landinu og geti orðið allhvass eða hvassur vindur, snjókoma eða slydda. Þá hlýnar aðeins í veðri og útlit fyrir hita yfir frostmarki syðst.“ Veður Færð á vegum Tengdar fréttir Víða verður blint í snjókomu sunnan-og vestanlands Erfið akstursskilyrði verða og víða blint í snjókomu og skafrenningi sunnan-og vestanlands í nótt og í fyrramálið. Líklega verður þungfært vestast á Reykjanesi. Gul viðvörun er í gildi í nótt. 17. janúar 2024 21:47 Gular viðvaranir vegna snjókomu vestanlands á morgun Gular veðurviðvaranir hafa verið gefnar út fyrir vestanvert landið. Viðvaranirnar verða í gildi frá miðnætti fram á miðjan dag á morgun, þar á meðal á höfuðborgarsvæðinu. 17. janúar 2024 10:27 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fleiri fréttir Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Sjá meira
Gul veðurviðvörun er í gildi fram að hádegi vegna talsverðrar snjókomu og hefur verið gert ráð fyrir lélegu skyggni og einhverjum samgöngutruflunum vegna þessa. Svo virðist þó sem minna hafi snjóað í nótt en gert var ráð fyrir, að minnsta kosti á höfuðborgarsvæðinu. „Þessi bakki virðist hafa farið aðeins sunnar en á horfðist en það er enn alveg eitthvað eftir af þessari ofankomu, þetta er ekki búið. Viðvörunin er í gildi til klukkan tólf og það getur enn komið einhver úrkoma í viðbót,“ segir Katrín Agla Tómasdóttir, vakthafandi veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Nokkuð mikið hafi snjóað á suðvesturlandi í nótt, til dæmis í Keflavík og annars staðar á Reykjanesskaga. „Ég sé það á radarnum að þessi ofankoma hefur verið að skila sér en hún hefur farið aðeins sunnar,“ segir Katrín. Átta stiga frost var víða í Reykjavík í morgun og mjög kalt á öllu landinu, sem Katrín segir fyrst og fremst hafa áhrif á skyggni. „Það að þetta sé svona köld lægð getur þýtt að sú ofankoma sem kemur, þó hún sé ekki mikil, valdi lélegu skyggni. Það er verra skyggni þó það sé kannski minni ofankoma,“ segir hún. „Þessi úrkomubakki gengur yfir suðvestanvert landið um hádegisbil og það eru áfram einhver él norðanlands í dag en það er bara norðaustlæg eða breytileg átt, 5-13 m/s í dag. Á morgun dregur úr úrkomu norðanlands og þar rofar aðeins til. Annað kvöld er útlit fyrir vaxandi austanátt syðst á landinu og geti orðið allhvass eða hvassur vindur, snjókoma eða slydda. Þá hlýnar aðeins í veðri og útlit fyrir hita yfir frostmarki syðst.“
Veður Færð á vegum Tengdar fréttir Víða verður blint í snjókomu sunnan-og vestanlands Erfið akstursskilyrði verða og víða blint í snjókomu og skafrenningi sunnan-og vestanlands í nótt og í fyrramálið. Líklega verður þungfært vestast á Reykjanesi. Gul viðvörun er í gildi í nótt. 17. janúar 2024 21:47 Gular viðvaranir vegna snjókomu vestanlands á morgun Gular veðurviðvaranir hafa verið gefnar út fyrir vestanvert landið. Viðvaranirnar verða í gildi frá miðnætti fram á miðjan dag á morgun, þar á meðal á höfuðborgarsvæðinu. 17. janúar 2024 10:27 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fleiri fréttir Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Sjá meira
Víða verður blint í snjókomu sunnan-og vestanlands Erfið akstursskilyrði verða og víða blint í snjókomu og skafrenningi sunnan-og vestanlands í nótt og í fyrramálið. Líklega verður þungfært vestast á Reykjanesi. Gul viðvörun er í gildi í nótt. 17. janúar 2024 21:47
Gular viðvaranir vegna snjókomu vestanlands á morgun Gular veðurviðvaranir hafa verið gefnar út fyrir vestanvert landið. Viðvaranirnar verða í gildi frá miðnætti fram á miðjan dag á morgun, þar á meðal á höfuðborgarsvæðinu. 17. janúar 2024 10:27