Ísraelar verja sig fyrir alþjóðadómstólnum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 12. janúar 2024 22:23 Innan úr dómssalnum í Haag þar sem réttarhöldin fór fram í gær og í dag. AP/Patrick Post Sendinefnd Ísraelsmanna fór í dag með mál sér til varnar í máli sem skotið var til alþjóðadómstólsins í Haag af Suður-Afríku á dögunum. Í umleitaninni sem Suður-Afríka lagði fram saka þeir Ísraela um þjóðarmorð í innrás sinni á Gasa og biðla til dómstólsins að skipa Ísraelum að láta af öllum árásum. Samkvæmt BBC er rauður þráður málflutnings Suður-Afríka er langur listi árása Ísraelshers á palestínska borgara sem sögð eru hafa verið án skotmarka hernaðarlegs eðlis og ætlaðar til að eyðileggja innviði Gasa. Írski lögmaðurinn Blinne Ní Ghrálaigh fór með ræðu fyrir hönd Suður-Afríku í gær og varaði þar við útrýmingu heillra kynslóða. Hamasliðar styðji raunverulegt þjóðarmorð Ísraelska sendinefndin sýndi dómnum myndir af 132 Ísraelum sem enn er saknað eftir árás Hamasliða 7. október síðastliðinn og spurði dóminn hver ástæðan væri fyrir því að þau ættu ekki vernd skilið. Tal Becker, lögfræðiráðgjafi utanríkisráðuneytis Ísraels og talsmaður Ísraela í málinu, segir að Hamasliðar væru sekir um þjóðarmorð, ef eitthvað er. Tal Becker er lögfræðiráðgjafi utanríkisráðuneytis Ísraels.AP/Patrick Post „Í skjóli þessarar ásökunar á Ísrael um þjóðarmorð er þessi dómstóll beðinn um að stöðva aðgerðir gegn áframhaldandi árásum samtaka sem styðja raunverulegt þjóðarmorð,“ segir hann við dómstólinn í dag. Sendinefnd Ísraela sakaði Suður-Afríku einnig um að hafa stutt við Hamasliða. Níu bráðabirgðaráðstafanir Suður-Afríka hefur höfðað til alþjóðadómstólsins að gefa út níu „bráðabirgðaráðstafanir“ til að vernda gegn frekari, alvarlegum og óafturkræfum skaða á réttindum palestínsku þjóðarinnar.“ Fyrst þessara ráðstafana er að skipa Ísrael að hætta hernaðaraðgerðum undir eins á Gasasvæðinu. Úrskurðir alþjóðadómstólsins eru bindandi en hann hefur ekkert fullnustuvald og þannig er ekki víst að Ísrael komi til með að hlýða skipunum hans ef málið fellur þeim ekki í hag. Mikill fjöldi mótmælenda hafa safnast saman fyrir utan dóminn.AP/Patrick Post Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Suður-Afríka Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Samkvæmt BBC er rauður þráður málflutnings Suður-Afríka er langur listi árása Ísraelshers á palestínska borgara sem sögð eru hafa verið án skotmarka hernaðarlegs eðlis og ætlaðar til að eyðileggja innviði Gasa. Írski lögmaðurinn Blinne Ní Ghrálaigh fór með ræðu fyrir hönd Suður-Afríku í gær og varaði þar við útrýmingu heillra kynslóða. Hamasliðar styðji raunverulegt þjóðarmorð Ísraelska sendinefndin sýndi dómnum myndir af 132 Ísraelum sem enn er saknað eftir árás Hamasliða 7. október síðastliðinn og spurði dóminn hver ástæðan væri fyrir því að þau ættu ekki vernd skilið. Tal Becker, lögfræðiráðgjafi utanríkisráðuneytis Ísraels og talsmaður Ísraela í málinu, segir að Hamasliðar væru sekir um þjóðarmorð, ef eitthvað er. Tal Becker er lögfræðiráðgjafi utanríkisráðuneytis Ísraels.AP/Patrick Post „Í skjóli þessarar ásökunar á Ísrael um þjóðarmorð er þessi dómstóll beðinn um að stöðva aðgerðir gegn áframhaldandi árásum samtaka sem styðja raunverulegt þjóðarmorð,“ segir hann við dómstólinn í dag. Sendinefnd Ísraela sakaði Suður-Afríku einnig um að hafa stutt við Hamasliða. Níu bráðabirgðaráðstafanir Suður-Afríka hefur höfðað til alþjóðadómstólsins að gefa út níu „bráðabirgðaráðstafanir“ til að vernda gegn frekari, alvarlegum og óafturkræfum skaða á réttindum palestínsku þjóðarinnar.“ Fyrst þessara ráðstafana er að skipa Ísrael að hætta hernaðaraðgerðum undir eins á Gasasvæðinu. Úrskurðir alþjóðadómstólsins eru bindandi en hann hefur ekkert fullnustuvald og þannig er ekki víst að Ísrael komi til með að hlýða skipunum hans ef málið fellur þeim ekki í hag. Mikill fjöldi mótmælenda hafa safnast saman fyrir utan dóminn.AP/Patrick Post
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Suður-Afríka Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira