Sigurborg Ósk til SSNE Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 11. janúar 2024 10:57 Sigurborg Ósk Haraldsdóttir mun hefja störf hjá SSNE. Vísir/Vilhelm Sigurborg Ósk Haraldsdóttir hefur hafið störf hjá Samtökum sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE). Hún mun hafa aðsetur á skrifstofu sambandsins á Stéttinni, Húsavík. Þetta kemur fram á vef samtakanna. Sigurborg Ósk var formaður skipulags-og samgönguráðs Reykjavíkurborgar frá 2018 til 2021. Það árið hætti hún óvænt í borgarstjórn og sagði frá því í viðtali við Fréttablaðið að það væri vegna veikinda. Í tilkynningu SSNE segir að Sigurborg muni koma inn í ýmis verkefni. Þau séu einkum í tengslum við umhverfis-og skipulagsmál. Auk þess muni Sigurborg koma að verkefnum í tengslum við Sóknaráætlun Norðurlands eystra líkt og fjölmenningarráði Norðurlands eystra. Fram kemur að Sigurborg sé fædd og uppalin á Kjalarnesi en sé nú búsett á Húsavík. Hún sé með BS gráðu í umhverfisskipulagi frá Landbúnaðarháskóla Íslands og Meistaragráðu í landsslagsarkitektúr frá Arkitekta- og hönnunarskólanum í Osló. „Sigurborg hefur víðtæka reynslu af umhverfis- og skipulagsmálum, bæði sem kjörin fulltrúi og fagmanneskja. Hún starfaði áður í borgarstjórn og var formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur, varaformaður umhverfis- og heilbrigðisráðs Reykjavíkur og ásamt því að vera formaður Svæðisskipulagsnefndar Höfuðborgarsvæðisins.“ Hún hafi leitt vinnu við mörg af mikilvægustu umhverfismálum samtímans, þar á meðal endurskoðun aðalskipulags Reykjavíkur, mótun nýrrar aðgerðaráætlunar í loftlagsmálum, mótun nýrrar hjólreiðaáætlunar, mótun nýrrar umferðaröryggisáætlunar, undirbúning Borgarlínu og forgangsröðun vistvænna ferðamáta. Segir SSNE að Sigurborg hafi mikinn metnað í öllu sem viðkemur umhverfismálum og mannréttindum. Haft er eftir Sigurborgu að lykilinn að því að ná árangri í umhverfismálum sé að auka jafnrétti kynjanna og gefa íbúum rödd í allri stefnumótun hjá sveitarfélögum. Hún hlakki mikið til að fá að taka þátt í því öfluga starfi sem einkenni sveitarfélögin á Norðurlandi eystra. Vistaskipti Norðurþing Sveitarstjórnarmál Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Þetta kemur fram á vef samtakanna. Sigurborg Ósk var formaður skipulags-og samgönguráðs Reykjavíkurborgar frá 2018 til 2021. Það árið hætti hún óvænt í borgarstjórn og sagði frá því í viðtali við Fréttablaðið að það væri vegna veikinda. Í tilkynningu SSNE segir að Sigurborg muni koma inn í ýmis verkefni. Þau séu einkum í tengslum við umhverfis-og skipulagsmál. Auk þess muni Sigurborg koma að verkefnum í tengslum við Sóknaráætlun Norðurlands eystra líkt og fjölmenningarráði Norðurlands eystra. Fram kemur að Sigurborg sé fædd og uppalin á Kjalarnesi en sé nú búsett á Húsavík. Hún sé með BS gráðu í umhverfisskipulagi frá Landbúnaðarháskóla Íslands og Meistaragráðu í landsslagsarkitektúr frá Arkitekta- og hönnunarskólanum í Osló. „Sigurborg hefur víðtæka reynslu af umhverfis- og skipulagsmálum, bæði sem kjörin fulltrúi og fagmanneskja. Hún starfaði áður í borgarstjórn og var formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur, varaformaður umhverfis- og heilbrigðisráðs Reykjavíkur og ásamt því að vera formaður Svæðisskipulagsnefndar Höfuðborgarsvæðisins.“ Hún hafi leitt vinnu við mörg af mikilvægustu umhverfismálum samtímans, þar á meðal endurskoðun aðalskipulags Reykjavíkur, mótun nýrrar aðgerðaráætlunar í loftlagsmálum, mótun nýrrar hjólreiðaáætlunar, mótun nýrrar umferðaröryggisáætlunar, undirbúning Borgarlínu og forgangsröðun vistvænna ferðamáta. Segir SSNE að Sigurborg hafi mikinn metnað í öllu sem viðkemur umhverfismálum og mannréttindum. Haft er eftir Sigurborgu að lykilinn að því að ná árangri í umhverfismálum sé að auka jafnrétti kynjanna og gefa íbúum rödd í allri stefnumótun hjá sveitarfélögum. Hún hlakki mikið til að fá að taka þátt í því öfluga starfi sem einkenni sveitarfélögin á Norðurlandi eystra.
Vistaskipti Norðurþing Sveitarstjórnarmál Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira