Þrír handteknir eftir að hafa rænt og gengið í skrokk á manni Atli Ísleifsson skrifar 2. janúar 2024 06:05 Mennirnir gista nú fangageymslur. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók þrjá sem grunaðir um að hafa rænt annan mann og gengið í skrokk á honum til að komast yfir verðmæti hans. Frá þessu segir í tilkynningu frá lögreglu þar sem segir frá verkefnum gærkvöldsins og næturinnar. Atvikið átti sér stað í miðborg Reykjavíkur og kemur fram að lögreglu hafi tekist að hafa hendur í hári ræningjanna og gista þeir nú í fangaklefa. Fram kemur að tilkynnt hafi verið um eld í skóla í hverfi 108. Lögregla og slökkvilið fóru á vettvang og kom þá í ljós að ekki hafi verið um eld að ræða heldur reyk innandyra og er grunur um að mögulega hafi hann verið eftir flugeld. Í hverfi 104 í Reykjavík var tilkynnt um innbrot í fyrirtæki og sást aðili hlaupa frá vettvangi. Greint er frá því að lögreglumenn hafi handtekið mann skammt frá og reyndist sá vera með sjóðsvél úr fyrirtækinu. Sömuleiðis var maðurinn með hnífa í fórum sínum og var hann vistaður í fangaklefa í kjölfarið. Á svæði lögreglustöðvar 4 var tilkynnt um ósætti leigubílstjóra og farþega vegna fargjalds þar sem farþeginn átti að hafa veist að leigubílstjóranum og gert heiðarlega tilraun til þess að hlaupa undan lögreglu. Það tókst ekki og var hann fluttur í fangaklefa. Þá varð umferðaróhapp á Heiðmerkurvegi þar sem bíll rann á dráttarbíl sem þar var við störf. Fljúgandi hálka var á vettvangi sem að átti stóran þátt í óhappinu. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Fleiri fréttir „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá lögreglu þar sem segir frá verkefnum gærkvöldsins og næturinnar. Atvikið átti sér stað í miðborg Reykjavíkur og kemur fram að lögreglu hafi tekist að hafa hendur í hári ræningjanna og gista þeir nú í fangaklefa. Fram kemur að tilkynnt hafi verið um eld í skóla í hverfi 108. Lögregla og slökkvilið fóru á vettvang og kom þá í ljós að ekki hafi verið um eld að ræða heldur reyk innandyra og er grunur um að mögulega hafi hann verið eftir flugeld. Í hverfi 104 í Reykjavík var tilkynnt um innbrot í fyrirtæki og sást aðili hlaupa frá vettvangi. Greint er frá því að lögreglumenn hafi handtekið mann skammt frá og reyndist sá vera með sjóðsvél úr fyrirtækinu. Sömuleiðis var maðurinn með hnífa í fórum sínum og var hann vistaður í fangaklefa í kjölfarið. Á svæði lögreglustöðvar 4 var tilkynnt um ósætti leigubílstjóra og farþega vegna fargjalds þar sem farþeginn átti að hafa veist að leigubílstjóranum og gert heiðarlega tilraun til þess að hlaupa undan lögreglu. Það tókst ekki og var hann fluttur í fangaklefa. Þá varð umferðaróhapp á Heiðmerkurvegi þar sem bíll rann á dráttarbíl sem þar var við störf. Fljúgandi hálka var á vettvangi sem að átti stóran þátt í óhappinu.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Fleiri fréttir „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Sjá meira