Allir í sund?! Sara Oskarsson skrifar 29. desember 2023 08:30 Við mótmælum breytingum á opnunartíma sundlauga Reykjavíkur! Nú stendur til að skerða opnunartíma sundlauga í Reykjavík, bæði yfir hátíðarnar og um helgar! Þetta eru sár vonbrigði og ósættanlegt og þvert á vilja og aðsókn sundlaugargesta! Sundlaugarnar okkar eru þjóðargersemi og mikilvægar fyrir geðheilsu marga. Menningin í kringum sundlaugar Íslands er heimsþekkt og megum við vera stolt af því að einn aðalsamkomustaður okkar sé heilsubótarstaður í vatni. Þar eru engin snjalltæki, engir símar, ekkert áfengi, engar auglýsingar og ekkert tónlistaráreiti. Sundlaugarnar stuðla að hreyfingu, útiveru og leik barna - sem og heilbrigðri samverustund með foreldrum, forráðamönnum, systkinum og vinum. Sund hefur einnig mikilvægt forvarnargildi fyrir börn og ungmenni. Allar skerðingar á þjónustu í tenglsum við sundlaugar Reykjavíkur eru hneysa og úr takti við stemminguna í þjóðfélaginu. Skerðingar á þjónustu og opnunartíma sundlauganna okkar koma til með að valda borgarbúum og fleirum skaða. Við þurfum greinilega að berjast þessari menningarperlu og hikum ekki við að gera það. VIÐ KREFJUMST ÞESS AÐ OPNUNARTÍMI SUNDLAUGA REYKJAVÍKUR VERÐI Í SAMRÆMI VIÐ VILJA BORGARBÚA OG AÐSÓKN - OG AÐ FYRIRHUGAÐAR BREYTINGAR VERÐI AFTURKALLAÐAR STRAX!!! Skrifum undir undirskriftarlistann og deilum sem víðast. Allir í sund! Höfundur er listamaður og varaþingmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sundlaugar Reykjavík Sara Oskarsson Mest lesið Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson skrifar Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Sjá meira
Við mótmælum breytingum á opnunartíma sundlauga Reykjavíkur! Nú stendur til að skerða opnunartíma sundlauga í Reykjavík, bæði yfir hátíðarnar og um helgar! Þetta eru sár vonbrigði og ósættanlegt og þvert á vilja og aðsókn sundlaugargesta! Sundlaugarnar okkar eru þjóðargersemi og mikilvægar fyrir geðheilsu marga. Menningin í kringum sundlaugar Íslands er heimsþekkt og megum við vera stolt af því að einn aðalsamkomustaður okkar sé heilsubótarstaður í vatni. Þar eru engin snjalltæki, engir símar, ekkert áfengi, engar auglýsingar og ekkert tónlistaráreiti. Sundlaugarnar stuðla að hreyfingu, útiveru og leik barna - sem og heilbrigðri samverustund með foreldrum, forráðamönnum, systkinum og vinum. Sund hefur einnig mikilvægt forvarnargildi fyrir börn og ungmenni. Allar skerðingar á þjónustu í tenglsum við sundlaugar Reykjavíkur eru hneysa og úr takti við stemminguna í þjóðfélaginu. Skerðingar á þjónustu og opnunartíma sundlauganna okkar koma til með að valda borgarbúum og fleirum skaða. Við þurfum greinilega að berjast þessari menningarperlu og hikum ekki við að gera það. VIÐ KREFJUMST ÞESS AÐ OPNUNARTÍMI SUNDLAUGA REYKJAVÍKUR VERÐI Í SAMRÆMI VIÐ VILJA BORGARBÚA OG AÐSÓKN - OG AÐ FYRIRHUGAÐAR BREYTINGAR VERÐI AFTURKALLAÐAR STRAX!!! Skrifum undir undirskriftarlistann og deilum sem víðast. Allir í sund! Höfundur er listamaður og varaþingmaður.
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar