Markadrottningin í atvinnumennsku: „Ég elska Svíþjóð“ Sindri Sverrisson skrifar 15. desember 2023 17:00 Bryndís Arna Níelsdóttir fagnaði ófáum mörkum fyrir Val í sumar en er nú farin frá Hlíðarenda. Vísir/Vilhelm Hin tvítuga Bryndís Arna Níelsdóttir, markadrottning Bestu deildarinnar á síðustu leiktíð, er gengin í raðir sænska knattspyrnufélagsins Växjö. Bryndís Arna eltir þar með samherja sinn úr Íslandsmeistaraliði Vals, Þórdísi Elvu Ágústsdóttur, sem í síðasta mánuði var kynnt sem leikmaður Växjö. Bryndís, sem vann sér inn sæti í A-landsliðinu nú í haust og lék sína fyrstu þrjá leiki fyrir liðið, varð markahæst í Bestu deildinni í ár með 15 mörk í 22 leikjum. Þetta var önnur leiktíð hennar með Val og í bæði skiptin varð hún Íslandsmeistari, en áður lék Bryndís með Fylki. View this post on Instagram A post shared by Va xjo DFF (@vaxjo_dff) Á heimasíðu Växjö kveðst Bryndís hæstánægð með að vera orðin leikmaður félagsins. „Ég elska Svíþjóð og mig hefur lengi langað til að spila þar. Ég átti mjög góð samtöl við þjálfarana og fékk meira að segja að koma í heimsókn og kynnast aðstæðum og svæðinu, áður en ég tók ákvörðun. Þar að auki er ég með litla fjölskyldu og vini í nágrenninu sem auðvelt er að heimsækja, svo það var góður bónus,“ sagði Bryndís. Hún skrifaði undir samning sem gildir til næstu þriggja ára. Sænski boltinn Valur Besta deild kvenna Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira
Bryndís Arna eltir þar með samherja sinn úr Íslandsmeistaraliði Vals, Þórdísi Elvu Ágústsdóttur, sem í síðasta mánuði var kynnt sem leikmaður Växjö. Bryndís, sem vann sér inn sæti í A-landsliðinu nú í haust og lék sína fyrstu þrjá leiki fyrir liðið, varð markahæst í Bestu deildinni í ár með 15 mörk í 22 leikjum. Þetta var önnur leiktíð hennar með Val og í bæði skiptin varð hún Íslandsmeistari, en áður lék Bryndís með Fylki. View this post on Instagram A post shared by Va xjo DFF (@vaxjo_dff) Á heimasíðu Växjö kveðst Bryndís hæstánægð með að vera orðin leikmaður félagsins. „Ég elska Svíþjóð og mig hefur lengi langað til að spila þar. Ég átti mjög góð samtöl við þjálfarana og fékk meira að segja að koma í heimsókn og kynnast aðstæðum og svæðinu, áður en ég tók ákvörðun. Þar að auki er ég með litla fjölskyldu og vini í nágrenninu sem auðvelt er að heimsækja, svo það var góður bónus,“ sagði Bryndís. Hún skrifaði undir samning sem gildir til næstu þriggja ára.
Sænski boltinn Valur Besta deild kvenna Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira