Ísold Klara valið Íþróttakvár Reykjavíkur 2023 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2023 06:30 Ísold Klara Felixdóttir var valin Íþróttakvár Reykjavíkur 2023. Íþróttabandalag Reykjavíkur Íþróttabandalag Reykjavíkur verðlaunaði í gær það íþróttafólk í höfuðborginni sem stóð sig best árinu að mati ÍBR auk þess að velja besta íþróttalið Reykjavíkur 2023. Ísold Klara Felixdóttir var valið Íþróttakvár Reykjavíkur 2023. Ísold átti frábært ár en hán er landsliðskvár í karate, fékk svarta beltið og náði silfur og brons á Smáþjóðamóti Evrópu í ár. Andrea Kolbeinsdóttir er Íþróttakona Reykjavíkur 2023. Andrea átti flott ár en hún gerði sér lítið fyrir og vann öll þau hlaup á árinu sem hún tók þátt í. Meðal þeirra hlaupa sem hún vann voru Laugavegshlaupið og Reykjavíkurmaraþonið. Andrea var að vinna þessi verðlaun annað árið í röð. Andrea var ekki eingöngu sigursæl á hlaupabrautinni en hún varð einnig Íslandsmeistari í skíðagöngu í tveimur greinum, 5km göngu með hefðbundinni aðferð og í liðakeppni, en einnig fékk hún tvö silfur í sprettgöngu og 10km göngu með frjálsri aðferð. Haraldur Franklín Magnús er Íþróttakarl Reykjavíkur 2023. Haraldur Franklín átti flott ár en hann lék á þrettán mótum á Áskorendamótaröð Evrópu. Meðal annarra afreka árinu hjá Haraldi má telja upp að hann tók þátt í lokaúrtökumóti fyrir The Open og komst í lokaúrtökumót fyrir Evrópumótaröðina. Haraldur endaði í 127. sæti á Áskorendamótaröðinni og vann sér inn þátttökurétt á Áskorendamótaröðinni á næsta ári. Íþróttafólkið sem var tilnefnt til Íþróttafólk Reykjavíkur árið 2023 var eftirtalið: Andrea Kolbeinsdóttir - Frjálsar - ÍR Erna Sóley Gunnarsdóttir - Frjálsar - ÍR Eygló Fanndal Sturludóttir - Ólympískar lyftingar - Lyftingarfélag Reykjavíkur Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir - Skíði - Ármann Ísold Klara Felixdóttir - Karate - Fylkir Birnir Snær Ingason - Fótbolti - Víkingur Guðni Valur Guðnason - Frjálsar - ÍR Haraldur Franklín Magnús - Golf - GR Teitur Árnason - Hestar - Fákur Íþróttalið Reykjavíkur er karlaliðs Víkings í knattspyrnu. Víkingur átti frábært tímabil og er Íslands- og bikarmeistari 2023. Víkings-liðið sigraði því allt sem hægt var að sigra á árinu. Liðið setti bæði stiga- og markamet efstu deildar karla í knattspyrnu. Auk Víkingsliðsins voru tilnefnd kvennalið Víkings í knattspyrnu, kvennalið Vals í knattspyrnu og karlalið SR í íshokkí. Karate Frjálsar íþróttir Golf Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sjá meira
Ísold Klara Felixdóttir var valið Íþróttakvár Reykjavíkur 2023. Ísold átti frábært ár en hán er landsliðskvár í karate, fékk svarta beltið og náði silfur og brons á Smáþjóðamóti Evrópu í ár. Andrea Kolbeinsdóttir er Íþróttakona Reykjavíkur 2023. Andrea átti flott ár en hún gerði sér lítið fyrir og vann öll þau hlaup á árinu sem hún tók þátt í. Meðal þeirra hlaupa sem hún vann voru Laugavegshlaupið og Reykjavíkurmaraþonið. Andrea var að vinna þessi verðlaun annað árið í röð. Andrea var ekki eingöngu sigursæl á hlaupabrautinni en hún varð einnig Íslandsmeistari í skíðagöngu í tveimur greinum, 5km göngu með hefðbundinni aðferð og í liðakeppni, en einnig fékk hún tvö silfur í sprettgöngu og 10km göngu með frjálsri aðferð. Haraldur Franklín Magnús er Íþróttakarl Reykjavíkur 2023. Haraldur Franklín átti flott ár en hann lék á þrettán mótum á Áskorendamótaröð Evrópu. Meðal annarra afreka árinu hjá Haraldi má telja upp að hann tók þátt í lokaúrtökumóti fyrir The Open og komst í lokaúrtökumót fyrir Evrópumótaröðina. Haraldur endaði í 127. sæti á Áskorendamótaröðinni og vann sér inn þátttökurétt á Áskorendamótaröðinni á næsta ári. Íþróttafólkið sem var tilnefnt til Íþróttafólk Reykjavíkur árið 2023 var eftirtalið: Andrea Kolbeinsdóttir - Frjálsar - ÍR Erna Sóley Gunnarsdóttir - Frjálsar - ÍR Eygló Fanndal Sturludóttir - Ólympískar lyftingar - Lyftingarfélag Reykjavíkur Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir - Skíði - Ármann Ísold Klara Felixdóttir - Karate - Fylkir Birnir Snær Ingason - Fótbolti - Víkingur Guðni Valur Guðnason - Frjálsar - ÍR Haraldur Franklín Magnús - Golf - GR Teitur Árnason - Hestar - Fákur Íþróttalið Reykjavíkur er karlaliðs Víkings í knattspyrnu. Víkingur átti frábært tímabil og er Íslands- og bikarmeistari 2023. Víkings-liðið sigraði því allt sem hægt var að sigra á árinu. Liðið setti bæði stiga- og markamet efstu deildar karla í knattspyrnu. Auk Víkingsliðsins voru tilnefnd kvennalið Víkings í knattspyrnu, kvennalið Vals í knattspyrnu og karlalið SR í íshokkí.
Andrea Kolbeinsdóttir - Frjálsar - ÍR Erna Sóley Gunnarsdóttir - Frjálsar - ÍR Eygló Fanndal Sturludóttir - Ólympískar lyftingar - Lyftingarfélag Reykjavíkur Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir - Skíði - Ármann Ísold Klara Felixdóttir - Karate - Fylkir Birnir Snær Ingason - Fótbolti - Víkingur Guðni Valur Guðnason - Frjálsar - ÍR Haraldur Franklín Magnús - Golf - GR Teitur Árnason - Hestar - Fákur
Karate Frjálsar íþróttir Golf Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn