Vopnahléstillagan samþykkt og Ísland kaus með Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 12. desember 2023 22:11 Neyðarfundurin fór fram í dag. EPA Atkvæðagreiðslu á neyðarfundi allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna um kröfu um tafarlaust vopnahlé er nú lokið. Tillagan var samþykkt með 153 atkvæðum gegn tíu en 23 þjóðir sátu hjá. Ísland var meðal þeirra þjóða sem samþykktu tillöguna. Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra staðfesti við fréttastofu í dag að Ísland styðji við tillöguna, sem var lögð fram af tveimur Afríkuríkjum, Egyptalandi og Máritaníu. Í lok október samþykkti allsherjarþingið ályktun um tafarlaust vopnahlé á svæðinu. Í þeirri atkvæðagreiðslu var Ísland eitt af 45 ríkjum sem sátu hjá en 120 ríki greiddu þar atkvæði með ályktuninni. Hjáseta Íslands olli talsverðri ólgu en þingmaður Pírata sagði afstöðu Íslands aumingjalega. Þá sendi þingflokkur Vinstri grænna frá sér yfirlýsingu þar sem hann tjáði að Ísland hefði átt að samþykkja ályktunina. Atkvæðagreiðslunni lauk fyrr í kvöld. Eins og búast mátti við greiddu Bandaríkin atkvæði gegn tillögunni, auk Austurríkis, Tékklands, Gvatemala, Ísrael, Líberíu, Míkrónesíu, Naúrú, Papúa nýju Gíneu og Paragvæ. Niðurstöður atkvæðagreiðslunnar má sjá hér að neðan. Tvö Evrópulönd greiddu atkvæði gegn tillögunni, Austurríki og Tékkland. Twitter/UN Katrín Jakobsdóttir greindi frá atkvæðagreiðslunni á Facebook síðu sinni. Þar segir hún Ísland hafa verið meðflutningsaðila tillögunnar sem að hennar sögn er nauðsynlegt að raungerist tafarlaust. Sameinuðu þjóðirnar Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Utanríkismál Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira
Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra staðfesti við fréttastofu í dag að Ísland styðji við tillöguna, sem var lögð fram af tveimur Afríkuríkjum, Egyptalandi og Máritaníu. Í lok október samþykkti allsherjarþingið ályktun um tafarlaust vopnahlé á svæðinu. Í þeirri atkvæðagreiðslu var Ísland eitt af 45 ríkjum sem sátu hjá en 120 ríki greiddu þar atkvæði með ályktuninni. Hjáseta Íslands olli talsverðri ólgu en þingmaður Pírata sagði afstöðu Íslands aumingjalega. Þá sendi þingflokkur Vinstri grænna frá sér yfirlýsingu þar sem hann tjáði að Ísland hefði átt að samþykkja ályktunina. Atkvæðagreiðslunni lauk fyrr í kvöld. Eins og búast mátti við greiddu Bandaríkin atkvæði gegn tillögunni, auk Austurríkis, Tékklands, Gvatemala, Ísrael, Líberíu, Míkrónesíu, Naúrú, Papúa nýju Gíneu og Paragvæ. Niðurstöður atkvæðagreiðslunnar má sjá hér að neðan. Tvö Evrópulönd greiddu atkvæði gegn tillögunni, Austurríki og Tékkland. Twitter/UN Katrín Jakobsdóttir greindi frá atkvæðagreiðslunni á Facebook síðu sinni. Þar segir hún Ísland hafa verið meðflutningsaðila tillögunnar sem að hennar sögn er nauðsynlegt að raungerist tafarlaust.
Sameinuðu þjóðirnar Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Utanríkismál Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira