Eru ungir bændur í SÉR-flokki? Karl Guðlaugsson skrifar 8. desember 2023 08:31 Uppáhalds amma mín og ein merkilegasta og kærleiksríkasta kona sem ég hef umgengist um ævina var mikill Framsóknarmaður. Hún var fædd á Sléttu í Fljótum í Skagafirði, dóttir hreppstjórans í sveitinni og amma Óla Jó kenndi henni að lesa. Íslenskar landbúnaðarvörur eru í miklu uppáhaldi hjá mér; lambakjötið, mjólkin, smjörið, rjóminn, osturinn og svona mætti lengi telja. Án þessara matvæla gæti ég ekki verið og fæðuöryggi verður að tryggja á Íslandi. Ég les reglulega Bændablaðið og núna í haust hefur það verið uppfullt af greinum um að ungir bændur séu að kikna undan vaxtaokri vegna lána sem þeir tóku. Ég veit til ungra bænda bæði í Skagafirði og Eyjafirði sem eru að berjast í bökkum vegna þessa vaxtaokurs Seðlabankastjóra. Því fagna ég því að stjórnvöld ætla núna að leggja til 1,6 milljarða ISK fyrir áramót til að koma til móts við unga bændur í því erfiða og galna vaxtaumhverfi sem þeir búa við vegna lána sinna. En það eru fleiri ungir á Íslandi en ungir bændur! Ungt fólk í öðrum starfsgreinum hefur líka tekið lán til að fjárfesta og reka fyrirtækin sín og ungt fólk sem tók lán til að koma sér þaki yfir höfuðið er líka að kikna undan vaxtaokri Seðlabankastjóra. Hvað ætlar ríkisstjórnin að gera fyrir allt þetta skulduga unga fólk fyrir áramót? Höfundur er faðir skuldugra barna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Rekstur hins opinbera Landbúnaður Kjaramál Mest lesið Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen Skoðun Til þeirra sem fagna Doktornum! Kristján Freyr Halldórsson Skoðun Skoðun Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson skrifar Skoðun Ávinningur af endurhæfingu – aukum lífsgæðin Ólafur H. Jóhannsson skrifar Skoðun Hefur þú heyrt þetta áður? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Skoðun Hringekja verðtryggingar og hárra vaxta Benedikt Gíslason skrifar Skoðun Áfram gakk – með kerfisgalla í bakpokanum Harpa Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Doktornum! Kristján Freyr Halldórsson skrifar Skoðun Skuldin við úthverfin Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Gildra dómarans Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Einelti er dauðans alvara Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Sótt að réttindum kvenna — núna Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Afnám tilfærslu milli skattþrepa Breki Pálsson skrifar Skoðun Þegar heilinn sveltur: Tími til að endurhugsa stefnu í geðheilbrigðismálum Vigdís M. Jónsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íslenska þjóð, þú ert núna að gleyma Sighvatur Björgvinsson skrifar Skoðun Tölum íslensku um bíðandi börn: Uppgjöf, svarthol og lögbrot Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Fjórði hver vinnur í verslun og þjónustu Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Engin eftirspurn eftir Viðreisnar- og Samfylkingarmódelinu Andri Steinn Hilmarsson skrifar Skoðun Pabbar, mömmur, afar, ömmur Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Vellíðan í vinnu Ingrid Kuhlman skrifar Sjá meira
Uppáhalds amma mín og ein merkilegasta og kærleiksríkasta kona sem ég hef umgengist um ævina var mikill Framsóknarmaður. Hún var fædd á Sléttu í Fljótum í Skagafirði, dóttir hreppstjórans í sveitinni og amma Óla Jó kenndi henni að lesa. Íslenskar landbúnaðarvörur eru í miklu uppáhaldi hjá mér; lambakjötið, mjólkin, smjörið, rjóminn, osturinn og svona mætti lengi telja. Án þessara matvæla gæti ég ekki verið og fæðuöryggi verður að tryggja á Íslandi. Ég les reglulega Bændablaðið og núna í haust hefur það verið uppfullt af greinum um að ungir bændur séu að kikna undan vaxtaokri vegna lána sem þeir tóku. Ég veit til ungra bænda bæði í Skagafirði og Eyjafirði sem eru að berjast í bökkum vegna þessa vaxtaokurs Seðlabankastjóra. Því fagna ég því að stjórnvöld ætla núna að leggja til 1,6 milljarða ISK fyrir áramót til að koma til móts við unga bændur í því erfiða og galna vaxtaumhverfi sem þeir búa við vegna lána sinna. En það eru fleiri ungir á Íslandi en ungir bændur! Ungt fólk í öðrum starfsgreinum hefur líka tekið lán til að fjárfesta og reka fyrirtækin sín og ungt fólk sem tók lán til að koma sér þaki yfir höfuðið er líka að kikna undan vaxtaokri Seðlabankastjóra. Hvað ætlar ríkisstjórnin að gera fyrir allt þetta skulduga unga fólk fyrir áramót? Höfundur er faðir skuldugra barna.
Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar
Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar
Skoðun Þegar heilinn sveltur: Tími til að endurhugsa stefnu í geðheilbrigðismálum Vigdís M. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Engin eftirspurn eftir Viðreisnar- og Samfylkingarmódelinu Andri Steinn Hilmarsson skrifar