Stakk Chauvin 22 sinnum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. desember 2023 11:07 Chauvin var stunginn 22 sinnum í FCI-alríkisfangelsinu í Tuscon í Arizona. AP Samfangi Dereks Chauvin, fyrrverandi lögreglumannsins sem myrti George Floyd í maí 2020, hefur verið ákærður fyrir tilraun til manndráps. Hann stakk Chauvin 22 sinnum í alríkisfangelsi í Arizona í síðasta mánuði. Fanginn sem um ræðir heitir John Tursack og er 52 ára. Hann afplánar nú 30 ára fangelsisdóm vegna hinna ýmsu brota sem hann framdi á meðan hann var uppljóstrari á vegum bandarísku alríkislögreglunnar. Tursack hefur setið inni frá árinu 2001. Í yfirheyrslum sagðist Tursack, sem áður var meðlimur í mexíkósku glæpagengi, fyrst hafa fengið þá hugdettu að ráða Chauvin bana fyrir um mánuði. Hann hafi valið daginn, föstudaginn í síðustu viku, af táknrænum ástæðum. Þann daginn halda Bandaríkjamenn upp á „Svartan föstudag“ (e. Black Friday), og þótti Tursack viðeigandi að ráðast þá á Chauvin, með vísan til Black Lives Matter-hreyfingarinnar. Morð Chauvins, sem var lögreglumaður í Minnesota, á Floyd í vakti gríðarlega hörð viðbrögð víða um heim og vakti upp háværar umræður um ofbeldi lögreglumanna í garð svarts fólks. Dró fyrri yfirlýsingar til baka Tursack er þá sagður hafa haldið því fram að hann hefði drepið Chauvin ef fangaverðir hefðu ekki stöðvað hann. Hann virðist þó nú hafa dregið til baka yfirlýsingar um að hann hefði haft ásetning til að myrða Chauvin. Dómsmálaráðherra Minnesota, Keith Ellison, sagðist hryggur yfir árásinni. Chauvin var sóttur til saka í krafti embættis hans. „Hann var réttilega dæmdur fyrir afbrot sín og rétt eins og hver annar maður í fangelsi ætti hann að geta afplánað dóm sinn án þess að lifa í ótta um hefndaraðgerðir eða ofbeldi,“ sagði í yfirlýsingu frá ráðherranum. Chauvin var sakfelldur í sjö ákæruliðum og afplánar nú 22 og hálfs árs fangelsisdóm. Dauði George Floyd Bandaríkin Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Sjá meira
Fanginn sem um ræðir heitir John Tursack og er 52 ára. Hann afplánar nú 30 ára fangelsisdóm vegna hinna ýmsu brota sem hann framdi á meðan hann var uppljóstrari á vegum bandarísku alríkislögreglunnar. Tursack hefur setið inni frá árinu 2001. Í yfirheyrslum sagðist Tursack, sem áður var meðlimur í mexíkósku glæpagengi, fyrst hafa fengið þá hugdettu að ráða Chauvin bana fyrir um mánuði. Hann hafi valið daginn, föstudaginn í síðustu viku, af táknrænum ástæðum. Þann daginn halda Bandaríkjamenn upp á „Svartan föstudag“ (e. Black Friday), og þótti Tursack viðeigandi að ráðast þá á Chauvin, með vísan til Black Lives Matter-hreyfingarinnar. Morð Chauvins, sem var lögreglumaður í Minnesota, á Floyd í vakti gríðarlega hörð viðbrögð víða um heim og vakti upp háværar umræður um ofbeldi lögreglumanna í garð svarts fólks. Dró fyrri yfirlýsingar til baka Tursack er þá sagður hafa haldið því fram að hann hefði drepið Chauvin ef fangaverðir hefðu ekki stöðvað hann. Hann virðist þó nú hafa dregið til baka yfirlýsingar um að hann hefði haft ásetning til að myrða Chauvin. Dómsmálaráðherra Minnesota, Keith Ellison, sagðist hryggur yfir árásinni. Chauvin var sóttur til saka í krafti embættis hans. „Hann var réttilega dæmdur fyrir afbrot sín og rétt eins og hver annar maður í fangelsi ætti hann að geta afplánað dóm sinn án þess að lifa í ótta um hefndaraðgerðir eða ofbeldi,“ sagði í yfirlýsingu frá ráðherranum. Chauvin var sakfelldur í sjö ákæruliðum og afplánar nú 22 og hálfs árs fangelsisdóm.
Dauði George Floyd Bandaríkin Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Sjá meira