Íslendingalið í milliriðil Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. nóvember 2023 21:35 Óðinn Þór átti góðan leik í kvöld. Vísir/Getty Fjöldi Íslendinga var í eldlínunni í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld. Að sama skapi er fjöldi Íslendingaliða búin að tryggja sér sæti í milliriðli þó enn sé ein umferð eftir af riðlakeppninni. Arnór Snær Óskarsson skoraði tvö mörk og gaf tvær stoðsendingar í átta marka sigri Rhein-Neckar Löwen á Kristianstad frá Svíþjóð, lokatölur 36-28. Í hinum leik A-riðils vann Nantes fjögurra marka útisigur á Benfica, lokatölur 34-38. Stiven Tobar Valencia skoraði eitt mark í liði Benfica en í marki gestanna varði Viktor Gísli Hallgrímsson 10 skot. Staðan í riðlinum er þannig eftir fimm umferðir af sex að Löwen er á toppnum með 10 stig, Nantes í 2. sæti með 8 stig, Benfica 3. sæti með 2 stig og Kristianstad án stiga. Efstu tvö lið hvers riðils fara áfram í milliriðil. Sävehof frá Svíþjóð er komið upp úr C-riðli eftir þrettán marka sigur á Cuenca í kvöld, lokatölur 40-27. Sigurinn þýðir að Sävehof er með 10 stig í efsta sæti C-riðils. Tryggvi Þórisson skoraði eitt marka sigurliðsins. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði fimm mörk þegar Kadetten lagði Flensburg með eins marks mun, lokatölur 25-24. Teitur Örn Einarsson komst ekki á blað hjá gestunum. Bæði lið eru með 8 stig og eru komin áfram í milliriðil. Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk þegar Sporting frá Portúgal rúllaði yfir Chrobry Głogów á útivelli, lokatölur í Póllandi 22-35. Sporting þarf enn sigur í lokaumferð H-riðils til að tryggja sér sæti í milliriðli. Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira
Arnór Snær Óskarsson skoraði tvö mörk og gaf tvær stoðsendingar í átta marka sigri Rhein-Neckar Löwen á Kristianstad frá Svíþjóð, lokatölur 36-28. Í hinum leik A-riðils vann Nantes fjögurra marka útisigur á Benfica, lokatölur 34-38. Stiven Tobar Valencia skoraði eitt mark í liði Benfica en í marki gestanna varði Viktor Gísli Hallgrímsson 10 skot. Staðan í riðlinum er þannig eftir fimm umferðir af sex að Löwen er á toppnum með 10 stig, Nantes í 2. sæti með 8 stig, Benfica 3. sæti með 2 stig og Kristianstad án stiga. Efstu tvö lið hvers riðils fara áfram í milliriðil. Sävehof frá Svíþjóð er komið upp úr C-riðli eftir þrettán marka sigur á Cuenca í kvöld, lokatölur 40-27. Sigurinn þýðir að Sävehof er með 10 stig í efsta sæti C-riðils. Tryggvi Þórisson skoraði eitt marka sigurliðsins. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði fimm mörk þegar Kadetten lagði Flensburg með eins marks mun, lokatölur 25-24. Teitur Örn Einarsson komst ekki á blað hjá gestunum. Bæði lið eru með 8 stig og eru komin áfram í milliriðil. Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk þegar Sporting frá Portúgal rúllaði yfir Chrobry Głogów á útivelli, lokatölur í Póllandi 22-35. Sporting þarf enn sigur í lokaumferð H-riðils til að tryggja sér sæti í milliriðli.
Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira