Ljósleiðaradeildin í beinni: Tímabilið hálfnað og spilað upp í þrettán Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. nóvember 2023 19:16 Tímabilið er hálfnað í Ljósleiðaradeildinni. Rafíþróttasamband Íslands Í kvöld fara fram tvær viðureignir í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike. Seinni helmingur tímabilsins fer nú af stað og mætast því öll liðin á ný. Nýjar leikreglur taka þó við fyrir seinni helming tímabilsins, þar sem spilað verður upp í 13 lotur í stað 16. Fyrri leikur kvöldsins hefst kl. 19:30 og mætast Atlantic og Young Prodigies, áður Ten5ion. Seinni leikur kvöldsins hefst svo kl. 20:30 er ÍA og ÍBV mætast. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport
Nýjar leikreglur taka þó við fyrir seinni helming tímabilsins, þar sem spilað verður upp í 13 lotur í stað 16. Fyrri leikur kvöldsins hefst kl. 19:30 og mætast Atlantic og Young Prodigies, áður Ten5ion. Seinni leikur kvöldsins hefst svo kl. 20:30 er ÍA og ÍBV mætast. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport