Ljósleiðaradeildin í beinni: Tímabilið hálfnað og spilað upp í þrettán Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. nóvember 2023 19:16 Tímabilið er hálfnað í Ljósleiðaradeildinni. Rafíþróttasamband Íslands Í kvöld fara fram tvær viðureignir í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike. Seinni helmingur tímabilsins fer nú af stað og mætast því öll liðin á ný. Nýjar leikreglur taka þó við fyrir seinni helming tímabilsins, þar sem spilað verður upp í 13 lotur í stað 16. Fyrri leikur kvöldsins hefst kl. 19:30 og mætast Atlantic og Young Prodigies, áður Ten5ion. Seinni leikur kvöldsins hefst svo kl. 20:30 er ÍA og ÍBV mætast. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn
Nýjar leikreglur taka þó við fyrir seinni helming tímabilsins, þar sem spilað verður upp í 13 lotur í stað 16. Fyrri leikur kvöldsins hefst kl. 19:30 og mætast Atlantic og Young Prodigies, áður Ten5ion. Seinni leikur kvöldsins hefst svo kl. 20:30 er ÍA og ÍBV mætast. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn