Snjóbyssur komnar í gang í Bláfjöllum og stefnt á að fólk komist á skíði fyrir jól Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. nóvember 2023 20:49 Búið er að koma snjóbyssunum fyrir víða um skíðasvæðið. Vísir/Arnar Snjóframleiðsla er hafin á skíðasvæðinu í Bláfjöllum. Framleiðslan mun tryggja það að hægt verður að hafa svæðið opið mun oftar en áður svo lengi sem frystir. Rekstrarstjóri skíðasvæðisins vonast til að hægt verði að hleypa fólki á skíði fyrir jól. Hvenær stefniði að því að geta hleypt fólki í brekkuna? „ Við getum ekki svarað því strax. Við erum bara að byrja að læra á kerfið. Þetta er fyrsti almennilegi dagurinn, svo sjáum við hvað gerist næstu vikur. Ef það kemur frost setjum við að sjálfsögðu allt í gang,“ segir Einar Bjarnason, rekstrarstjóri skíðasvæðisins í Bláfjöllum. Fyrsta prufukeyrsla á nýju snjóbyssunum var í gær, í heldur verra veðri en þegar við kíktum í heimsókn í dag. „Við erum búin að bíða eftir þessu mjög lengi. Við erum líklegast fjórða svæðið á landinu sem fær þessi tæki,“ segir Einar. Einar rekstrarstjóri segir snjóbyssurnar breyta starfsemi Bláfjalla til muna. Nú kemst fólk fyrr á skíði og líklegt er að hægt verði að hafa opið í fleiri daga.Vísir/Arnar Tækin gjörbreyti starfsemi skíðasvæðanna „Bæði getum við opnað fyrr, alltaf fyrir jól þannig að við treystum á að fólk komist á skíði fyrir jól. Við getum þá lengt tímabilið í þann enda. En svo er það, eins og alltaf eftir Páska dettur þetta niður og fólk fer í golf.“ Vonir standa um að hægt verði að opna skíðasvæðið fyrir jól.Vísir/Arnar Hvernig hefur þetta gengið þessa fyrstu tvo daga? „Upp og ofan, það var smá vesen í gær en búið að laga það. En að öðru leiti stöndum við hér og horfum á þetta dælast út. Við bíðum bara eftir að komast út með troðarana að búa til brekkur,“ segir Einar. Mikil gleði? „Mjög, þetta er eins og jólin.“ Skíðasvæði Tengdar fréttir Snjór út úr byssunum í Bláfjöllum Tilraun var gerð með snjóframleiðslubyssur í Bláfjöllum síðdegis í dag. Og viti menn. Snjór kom út úr byssunum. 22. nóvember 2023 16:36 Von á byltingu í Bláfjöllum í vetur Í morgun snjóaði í Bláfjöllum. Þó ekki nóg til að opna brekkurnar en rekstrarstjóri segir fólk eiga von á góðu í vetur. Það styttist í opnun og að nýja snjóframleiðslukerfið verði tekið í notkun. 12. október 2023 18:43 „Þetta tryggir okkur skíðafæri“ Framkvæmdir hófust við Bláfjöll í morgun þar sem borað er fyrir vatni fyrir snjóframleiðslu á skíðasvæðinu. Einar Bjarnason rekstrarstjóri Bláfjalla segir framleiðsluna munu gjörbreyta aðstöðunni. 17. ágúst 2023 16:51 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Sjá meira
Hvenær stefniði að því að geta hleypt fólki í brekkuna? „ Við getum ekki svarað því strax. Við erum bara að byrja að læra á kerfið. Þetta er fyrsti almennilegi dagurinn, svo sjáum við hvað gerist næstu vikur. Ef það kemur frost setjum við að sjálfsögðu allt í gang,“ segir Einar Bjarnason, rekstrarstjóri skíðasvæðisins í Bláfjöllum. Fyrsta prufukeyrsla á nýju snjóbyssunum var í gær, í heldur verra veðri en þegar við kíktum í heimsókn í dag. „Við erum búin að bíða eftir þessu mjög lengi. Við erum líklegast fjórða svæðið á landinu sem fær þessi tæki,“ segir Einar. Einar rekstrarstjóri segir snjóbyssurnar breyta starfsemi Bláfjalla til muna. Nú kemst fólk fyrr á skíði og líklegt er að hægt verði að hafa opið í fleiri daga.Vísir/Arnar Tækin gjörbreyti starfsemi skíðasvæðanna „Bæði getum við opnað fyrr, alltaf fyrir jól þannig að við treystum á að fólk komist á skíði fyrir jól. Við getum þá lengt tímabilið í þann enda. En svo er það, eins og alltaf eftir Páska dettur þetta niður og fólk fer í golf.“ Vonir standa um að hægt verði að opna skíðasvæðið fyrir jól.Vísir/Arnar Hvernig hefur þetta gengið þessa fyrstu tvo daga? „Upp og ofan, það var smá vesen í gær en búið að laga það. En að öðru leiti stöndum við hér og horfum á þetta dælast út. Við bíðum bara eftir að komast út með troðarana að búa til brekkur,“ segir Einar. Mikil gleði? „Mjög, þetta er eins og jólin.“
Skíðasvæði Tengdar fréttir Snjór út úr byssunum í Bláfjöllum Tilraun var gerð með snjóframleiðslubyssur í Bláfjöllum síðdegis í dag. Og viti menn. Snjór kom út úr byssunum. 22. nóvember 2023 16:36 Von á byltingu í Bláfjöllum í vetur Í morgun snjóaði í Bláfjöllum. Þó ekki nóg til að opna brekkurnar en rekstrarstjóri segir fólk eiga von á góðu í vetur. Það styttist í opnun og að nýja snjóframleiðslukerfið verði tekið í notkun. 12. október 2023 18:43 „Þetta tryggir okkur skíðafæri“ Framkvæmdir hófust við Bláfjöll í morgun þar sem borað er fyrir vatni fyrir snjóframleiðslu á skíðasvæðinu. Einar Bjarnason rekstrarstjóri Bláfjalla segir framleiðsluna munu gjörbreyta aðstöðunni. 17. ágúst 2023 16:51 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Sjá meira
Snjór út úr byssunum í Bláfjöllum Tilraun var gerð með snjóframleiðslubyssur í Bláfjöllum síðdegis í dag. Og viti menn. Snjór kom út úr byssunum. 22. nóvember 2023 16:36
Von á byltingu í Bláfjöllum í vetur Í morgun snjóaði í Bláfjöllum. Þó ekki nóg til að opna brekkurnar en rekstrarstjóri segir fólk eiga von á góðu í vetur. Það styttist í opnun og að nýja snjóframleiðslukerfið verði tekið í notkun. 12. október 2023 18:43
„Þetta tryggir okkur skíðafæri“ Framkvæmdir hófust við Bláfjöll í morgun þar sem borað er fyrir vatni fyrir snjóframleiðslu á skíðasvæðinu. Einar Bjarnason rekstrarstjóri Bláfjalla segir framleiðsluna munu gjörbreyta aðstöðunni. 17. ágúst 2023 16:51