Vilhjálmur vann stórsigur í formannskosningum SGS Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 27. október 2023 14:59 Vilhjálmur Birgisson var endurkjörinn formaður Starfsgreinasambands Íslands fyrr í dag. Vísir/Vilhelm Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, var endurkjörinn formaður til næstu tveggja ára með meira en fjórföld atkvæði mótframbjóðanda síns, hennar Signýjar Jóhannesdóttur. Guðbjörg Kristmundsdóttir, formaður VSFK, var sömuleiðis endurkjörin varaformaður á níunda þingi Starfsgreinasambands Íslands sem lauk fyrr í dag. Vilhjálmur hlaut 81,1% atkvæða og Signý 18,9% atkvæða. Sjö voru í framboði sem aðalmenn í framkvæmdarstjórn og voru þeir sjálfkjörnir. Þetta kom fram í tilkynningu frá Starfsgreinasambandi Íslands. Starfsáætlun til tveggja ára var samþykkt ásamt breytingum á lögum og þingsköpum sambandsins. Auk þess voru ýmsar ályktanir samþykktar um kjaramál, byggðamál, heilbrigðismál, húsnæðismál og lífeyrismál ásamt því að samþykkt var ályktun um stuðning við eldri borgara og öryrkja. Öll afgreidd mál þingsins má nálgast á þingvef SGS. Eftirtaldir munu sitja sem aðalmenn í framkvæmdastjórn sambandsins til næstu tveggja ára: Aðalsteinn Árni Baldursson, Framsýn stéttarfélag Anna Júlíusdóttir, Eining-Iðja Eyþór Þ. Árnason, Verkalýðsfélagið Hlíf Bergvin Eyþórsson, Verkalýðsfélag Vestfirðinga Guðrún Elín Pálsdóttir, Verkalýðsfélag Suðurlands Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, AFL Starfsgreinafélag Þórarinn Sverrisson, Aldan stéttarfélag Sem varamenn í framkvæmdarstjórn voru kosnir eftirtaldir: Guðný Óskarsdóttir Drífandi stéttarfélag Tryggvi Jóhannsson Eining-Iðja Birkir Snær Guðjónsson AFL Starfsgreinafélag Alma Pálmadóttir Verkalýðsfélagið Hlíf Silja Eyrún Steingrímsdóttir Stéttarfélag Vesturlands Í tilkynningunni segir einnig: „Umræður um kjaramál voru áberandi á þinginu enda annasamur kjarasamningavetur framundan. Greina mátti mikinn baráttuanda meðal þingfulltrúa og ljóst að Starfsgreinasambandið fer sameinað og tilbúið í komandi viðræður. Þess má geta að SGS fer með umboð allra 18 aðildarfélaga sinna í viðræðunum um nýja kjarasamninga á almennum vinnumarkaði.“ Stéttarfélög Kjaraviðræður 2023 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Sjá meira
Vilhjálmur hlaut 81,1% atkvæða og Signý 18,9% atkvæða. Sjö voru í framboði sem aðalmenn í framkvæmdarstjórn og voru þeir sjálfkjörnir. Þetta kom fram í tilkynningu frá Starfsgreinasambandi Íslands. Starfsáætlun til tveggja ára var samþykkt ásamt breytingum á lögum og þingsköpum sambandsins. Auk þess voru ýmsar ályktanir samþykktar um kjaramál, byggðamál, heilbrigðismál, húsnæðismál og lífeyrismál ásamt því að samþykkt var ályktun um stuðning við eldri borgara og öryrkja. Öll afgreidd mál þingsins má nálgast á þingvef SGS. Eftirtaldir munu sitja sem aðalmenn í framkvæmdastjórn sambandsins til næstu tveggja ára: Aðalsteinn Árni Baldursson, Framsýn stéttarfélag Anna Júlíusdóttir, Eining-Iðja Eyþór Þ. Árnason, Verkalýðsfélagið Hlíf Bergvin Eyþórsson, Verkalýðsfélag Vestfirðinga Guðrún Elín Pálsdóttir, Verkalýðsfélag Suðurlands Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, AFL Starfsgreinafélag Þórarinn Sverrisson, Aldan stéttarfélag Sem varamenn í framkvæmdarstjórn voru kosnir eftirtaldir: Guðný Óskarsdóttir Drífandi stéttarfélag Tryggvi Jóhannsson Eining-Iðja Birkir Snær Guðjónsson AFL Starfsgreinafélag Alma Pálmadóttir Verkalýðsfélagið Hlíf Silja Eyrún Steingrímsdóttir Stéttarfélag Vesturlands Í tilkynningunni segir einnig: „Umræður um kjaramál voru áberandi á þinginu enda annasamur kjarasamningavetur framundan. Greina mátti mikinn baráttuanda meðal þingfulltrúa og ljóst að Starfsgreinasambandið fer sameinað og tilbúið í komandi viðræður. Þess má geta að SGS fer með umboð allra 18 aðildarfélaga sinna í viðræðunum um nýja kjarasamninga á almennum vinnumarkaði.“
Stéttarfélög Kjaraviðræður 2023 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Sjá meira