Sveitapiltur úr Biskupstungum fékk myndarlegan styrk frá ESB Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. október 2023 20:04 Þorvaldur Skúli Pálsson rannsóknastjóri Háskólasjúkrahússins í Álaborg í Danmörku en hann er yfir sjúkraþjálfunar- og iðjuþjálfunardeildinni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þorvaldur Skúli Pálsson, sveitastrákur frá Laugarási í Biskupstungum er kátur þessa dagana því teymi, sem hann stýrir við Háskólasjúkrahúsið í Álaborg var að fá á þriðja hundrað milljóna króna styrk frá Evrópusambandinu (ESB), sem fer í að útbúa gagnvirkt upplýsingaefni vegna stoðkerfisverkja fólks. Þorvaldur Skúli, sem býr í Álaborg í Danmörku með fjölskyldu sinni kemur tvisvar til þrisvar á ári til Íslands í heimsókn og þá er gott að koma í heimsókn til mömmu og pabba á Selfossi og fá rjómapönnuköku og kleinu. Þorvaldur Skúli ólst upp í Laugarási í Biskupstungum.Hann elskar að fá rjómapönnuköku og kleinu þegar hann heimsækir foreldra sína á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þorvaldur er sjúkraþjálfari að mennt með doktorspróf og starfar nú, sem yfirmaður við sjúkraþjálfun og iðjuþjálfun við Háskólasjúkrahúsið í Álaborg, auk þess að vera dósent við læknadeild háskólans í Álaborg. Teymi, sem Þorvaldur Skúli stýrir var að fá tæpar 224 milljónir í styrk frá Evrópusambandinu en hópurinn vinnur að verkefni, sem gengur út á að bæta aðgengi almennings og heilbrigðisstarfsfólks á gagnlegum sannreyndum upplýsingum, sem geta nýst þeim einstaklingum sem þjást af verkjum eins og frá baki, hálsi, hné og svo framvegis. „Þannig að þau kannski að einhverju leyti geti fundið leiðir til að hjálpa sér sjálft í staðinn fyrir að þurfa endilega að leita hjálpar hjá sjúkraþjálfara, lækni eða eitthvað þannig. Með þessu ætlum við að reyna að sjá hvort það sé hægt að útbúa einhvers konar efni, sem að hægt er að aðlaga að þeim vandamálum, sem einstaklingarnir eru að kljást við. Þannig að maður geti í rauninni án þess að fara að tala við heilbrigðisaðila milliliðalaust fundið upplýsingar, sem passa fyrir viðkomandi,” segir Þorvaldur Skúli. En er ekki gaman að vera sveitagutti frá Laugarási í Biskupstungum að stýra svona verkefni? „Jú, jú, vissulega. Þetta var ekkert endilega, sem mig dreymdi um eða það sem ég var búin að gera mér í hugarlund að ég kæmi til með að vinna við þegar ég yrði stór,” segir Þorvaldur Skúli hlægjandi. Þorvaldur Skúli við vinnu á skrifstofunni sinni á Háskólasjúkrahúsinu í Álaborg.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bláskógabyggð Danmörk Evrópusambandið Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Fleiri fréttir Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Sjá meira
Þorvaldur Skúli, sem býr í Álaborg í Danmörku með fjölskyldu sinni kemur tvisvar til þrisvar á ári til Íslands í heimsókn og þá er gott að koma í heimsókn til mömmu og pabba á Selfossi og fá rjómapönnuköku og kleinu. Þorvaldur Skúli ólst upp í Laugarási í Biskupstungum.Hann elskar að fá rjómapönnuköku og kleinu þegar hann heimsækir foreldra sína á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þorvaldur er sjúkraþjálfari að mennt með doktorspróf og starfar nú, sem yfirmaður við sjúkraþjálfun og iðjuþjálfun við Háskólasjúkrahúsið í Álaborg, auk þess að vera dósent við læknadeild háskólans í Álaborg. Teymi, sem Þorvaldur Skúli stýrir var að fá tæpar 224 milljónir í styrk frá Evrópusambandinu en hópurinn vinnur að verkefni, sem gengur út á að bæta aðgengi almennings og heilbrigðisstarfsfólks á gagnlegum sannreyndum upplýsingum, sem geta nýst þeim einstaklingum sem þjást af verkjum eins og frá baki, hálsi, hné og svo framvegis. „Þannig að þau kannski að einhverju leyti geti fundið leiðir til að hjálpa sér sjálft í staðinn fyrir að þurfa endilega að leita hjálpar hjá sjúkraþjálfara, lækni eða eitthvað þannig. Með þessu ætlum við að reyna að sjá hvort það sé hægt að útbúa einhvers konar efni, sem að hægt er að aðlaga að þeim vandamálum, sem einstaklingarnir eru að kljást við. Þannig að maður geti í rauninni án þess að fara að tala við heilbrigðisaðila milliliðalaust fundið upplýsingar, sem passa fyrir viðkomandi,” segir Þorvaldur Skúli. En er ekki gaman að vera sveitagutti frá Laugarási í Biskupstungum að stýra svona verkefni? „Jú, jú, vissulega. Þetta var ekkert endilega, sem mig dreymdi um eða það sem ég var búin að gera mér í hugarlund að ég kæmi til með að vinna við þegar ég yrði stór,” segir Þorvaldur Skúli hlægjandi. Þorvaldur Skúli við vinnu á skrifstofunni sinni á Háskólasjúkrahúsinu í Álaborg.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Bláskógabyggð Danmörk Evrópusambandið Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Fleiri fréttir Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Sjá meira