Leita hugmynda að nafni nýs húsnæðis Alþingis Árni Sæberg skrifar 18. október 2023 14:51 Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis, og Birgir Ármannsson, forseti Alþingis, eiga sæti í dómnefnd. Vísir/Vilhelm Alþingi hefur boðað til samkeppni um nafn á nýja skrifstofubyggingu Alþingis. Samkeppnin er opin almenningi og verður tilkynnt um niðurstöðuna á fullveldisdaginn, 1. desember næstkomandi, en ráðgert er að nýbyggingin verði tekin í notkun á næstu vikum. Þetta segir í tilkynningu frá Alþingi. Þar segir að í dómnefnd um nafnið verði undirnefnd forsætisnefndar um nýbyggingu, ásamt skrifstofustjóra Alþingis, það er Birgir Ármannsson, forseti Alþingis, varaforsetarnir Líneik Anna Sævarsdóttir og Andrés Ingi Jónsson, og Ragna Árnadóttir skrifstofustjóri. Dómnefndinni til aðstoðar verði sérfræðingar skrifstofunnar. Löng hefð sé fyrir nafnagjöf húsa í eigu þingsins á Alþingisreit. Flest húsin séu uppgerð eldri hús og nöfn þeirra beri vitni um sögu húsanna og þeirra sem þau byggðu. Þar megi nefna Kristjánshús, Blöndahlshús, Skjaldbreið, Skúlahús og Þórshamar. Yngsta húsið á reitnum, áður en nýbyggingin kom til sögunnar, sé Skáli, þjónustubygging Alþingis, sem tekin var í notkun haustið 2002. Frestur til að skila inn tillögum sé til 7. nóvember og dómnefnd muni ljúka störfum fyrir 1. desember. Hér er hægt að fylla inn í form til að taka þátt í nafnasamkeppninni. Alþingi Reykjavík Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu frá Alþingi. Þar segir að í dómnefnd um nafnið verði undirnefnd forsætisnefndar um nýbyggingu, ásamt skrifstofustjóra Alþingis, það er Birgir Ármannsson, forseti Alþingis, varaforsetarnir Líneik Anna Sævarsdóttir og Andrés Ingi Jónsson, og Ragna Árnadóttir skrifstofustjóri. Dómnefndinni til aðstoðar verði sérfræðingar skrifstofunnar. Löng hefð sé fyrir nafnagjöf húsa í eigu þingsins á Alþingisreit. Flest húsin séu uppgerð eldri hús og nöfn þeirra beri vitni um sögu húsanna og þeirra sem þau byggðu. Þar megi nefna Kristjánshús, Blöndahlshús, Skjaldbreið, Skúlahús og Þórshamar. Yngsta húsið á reitnum, áður en nýbyggingin kom til sögunnar, sé Skáli, þjónustubygging Alþingis, sem tekin var í notkun haustið 2002. Frestur til að skila inn tillögum sé til 7. nóvember og dómnefnd muni ljúka störfum fyrir 1. desember. Hér er hægt að fylla inn í form til að taka þátt í nafnasamkeppninni.
Alþingi Reykjavík Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira