Auðvitað ertu uppgefin/n/ð.... Covid drap taugakerfið Anna Claessen skrifar 18. október 2023 20:00 Enginn skilur af hverju allir eru svona uppgefnir? Foreldrar eru að fara yfirum. Tilfinningaleg örmögnun er nú að mælast hjá 28% þjóðarinnar Hvað er þetta aukaálag og stress? Þau gátu það áður fyrr.Hvað var öðruvísi þá?Manstu eftir COVID?Heimsfaraldur sem setti taugakerfið okkar í berjast/flýja ástand ( fight or flight) í 2 plús ár.Ég held við séum enn í því. Verra... erum að fá aukaverkanirnar af því.Þess vegna er fjöldinn allur kominn á svefnlyf til að ná að sofa, kominn í áskrift á nocco/collab/kaffi til að þola daginn og fer að scrolla símann eða horfa á sjónvarp þegar maður fær tækifæri til. Viljum alls ekki stoppa. Viljum alls ekki bara vera.Viljum alls ekki finna.Líkami og sál mega sko ekki tala saman.Hvað gerist ef það er ró og næði? Hvernig bregst líkaminn þinn við? Vill hugurinn fara á fullt en líkaminn er alls ekki að nenna neinu? En með börnin? Hvað gerist þegar þú ert í ró með barninu/börnunum? Viltu flýja? Hvað er það? Foreldrakulnun er þökk sé COVID og símanum eðlileg viðbrögð nútímaáreitis. En því er mikilvægt að vera meðvituð og vinna í því. Hvað er hægt að gera? Það er ástæða fyrir að hugleiðsla, flot, yoga, yoga nidra og bandvefslosun er að slá í gegn, allt sem róar taugakerfið. Einnig má setja á youtube "Vagus Nerve" og "somatic" æfingar. Allt til að róa kerfið og vinna úr tilfinningunum sem fylgja. Við þurfum að róa kerfið aftur....segja því að það sé öruggt. Covid drap kannski ekki taugakerfið þitt....en áhrif þess eru klárlega að hafa áhrif á líf þitt í dag. Höfundur er alþjóðlega vottaður kulnunarmarkþjálfi og mamma. Hún mun halda erindi um foreldrakulnun á facebook 20. október kl: 12:00 á https://www.facebook.com/events/292406413739483 Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson Skoðun Skoðun Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Sjá meira
Enginn skilur af hverju allir eru svona uppgefnir? Foreldrar eru að fara yfirum. Tilfinningaleg örmögnun er nú að mælast hjá 28% þjóðarinnar Hvað er þetta aukaálag og stress? Þau gátu það áður fyrr.Hvað var öðruvísi þá?Manstu eftir COVID?Heimsfaraldur sem setti taugakerfið okkar í berjast/flýja ástand ( fight or flight) í 2 plús ár.Ég held við séum enn í því. Verra... erum að fá aukaverkanirnar af því.Þess vegna er fjöldinn allur kominn á svefnlyf til að ná að sofa, kominn í áskrift á nocco/collab/kaffi til að þola daginn og fer að scrolla símann eða horfa á sjónvarp þegar maður fær tækifæri til. Viljum alls ekki stoppa. Viljum alls ekki bara vera.Viljum alls ekki finna.Líkami og sál mega sko ekki tala saman.Hvað gerist ef það er ró og næði? Hvernig bregst líkaminn þinn við? Vill hugurinn fara á fullt en líkaminn er alls ekki að nenna neinu? En með börnin? Hvað gerist þegar þú ert í ró með barninu/börnunum? Viltu flýja? Hvað er það? Foreldrakulnun er þökk sé COVID og símanum eðlileg viðbrögð nútímaáreitis. En því er mikilvægt að vera meðvituð og vinna í því. Hvað er hægt að gera? Það er ástæða fyrir að hugleiðsla, flot, yoga, yoga nidra og bandvefslosun er að slá í gegn, allt sem róar taugakerfið. Einnig má setja á youtube "Vagus Nerve" og "somatic" æfingar. Allt til að róa kerfið og vinna úr tilfinningunum sem fylgja. Við þurfum að róa kerfið aftur....segja því að það sé öruggt. Covid drap kannski ekki taugakerfið þitt....en áhrif þess eru klárlega að hafa áhrif á líf þitt í dag. Höfundur er alþjóðlega vottaður kulnunarmarkþjálfi og mamma. Hún mun halda erindi um foreldrakulnun á facebook 20. október kl: 12:00 á https://www.facebook.com/events/292406413739483
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar