Árásarmaðurinn í Brussel skotinn af lögreglu Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 17. október 2023 06:41 Tveir létu lífið í árásinni og þriðji særðist. AP Photo/Nicolas Landemard Árásarmaðurinn í Brussel sem skaut tvo Svía til bana í gærkvöldi og særði einn til viðbótar var skotinn til bana af lögreglu snemma í morgun. Þetta er fullyrt í belgíska miðlinum HLN sem segir að lögregla hafi farið í aðgerð á kaffihúsi í Schaerbeek hverfinu í Brussel í morgun eftir að hafa fengið ábendingu um að maðurinn væri þar. Skotbardagi braust út í kjölfarið og var maðurinn felldur á staðnum. Riffillinn sem hann notaði í voðaverkinu í gær fannst hjá honum segir blaðið einnig. Að neðan má sjá svipmyndir frá Brussel í morgunsárið. Gríðarleg leit var gerð að morðingjanum í gærkvöldi og í nótt sem um fimmþúsund lögreglumenn tóku þátt í. Hættustig í Brussel er nú á efsta stigi eftir árásina og á næst-efsta stigi í restinni af Belgíu. Maðurinn er sagður hafa heitið Abdeslam Lassoued, 45 ára gamall Túnisbúi, sem hafi verið ólöglega í Belgíu. Hann mun hafa verið þekktur hjá lögreglu grunaður um ýmsa glæpi og mansal. Uppfært 7:44: Innanríkisráðherra Belgíu hefur staðfest að árásarmaðurinn hafi verið skotinn til bana í aðgerðum lögreglu. Belgía Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira
Þetta er fullyrt í belgíska miðlinum HLN sem segir að lögregla hafi farið í aðgerð á kaffihúsi í Schaerbeek hverfinu í Brussel í morgun eftir að hafa fengið ábendingu um að maðurinn væri þar. Skotbardagi braust út í kjölfarið og var maðurinn felldur á staðnum. Riffillinn sem hann notaði í voðaverkinu í gær fannst hjá honum segir blaðið einnig. Að neðan má sjá svipmyndir frá Brussel í morgunsárið. Gríðarleg leit var gerð að morðingjanum í gærkvöldi og í nótt sem um fimmþúsund lögreglumenn tóku þátt í. Hættustig í Brussel er nú á efsta stigi eftir árásina og á næst-efsta stigi í restinni af Belgíu. Maðurinn er sagður hafa heitið Abdeslam Lassoued, 45 ára gamall Túnisbúi, sem hafi verið ólöglega í Belgíu. Hann mun hafa verið þekktur hjá lögreglu grunaður um ýmsa glæpi og mansal. Uppfært 7:44: Innanríkisráðherra Belgíu hefur staðfest að árásarmaðurinn hafi verið skotinn til bana í aðgerðum lögreglu.
Belgía Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira