Elva Rakel tekur við af Hrund hjá Festu Atli Ísleifsson skrifar 16. október 2023 11:36 Elva Rakel Jónsdóttir hefur stýrt stærsta sviði Umhverfisstofnunar, sem snýr að málefnum loftslags og hringrásar, síðustu ár. Festa Elva Rakel Jónsdóttir hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra Festu - miðstöð um sjálfbærni. Hún tekur við starfinu af Hrund Gunnsteinsdóttur sem hefur leitt störf Festu síðastliðin fjögur ár. Í tilkynningu kemur fram að Elva komi til Festu frá Umhverfisstofnun þar sem hún hafi síðustu ár stýrt einu stærsta sviði Umhverfisstofnunar, sem snýr að málefnum loftslags og hringrásar. Þá hafi Elva einnig starfað sem framkvæmdastjóri umhverfismerkisins Svansins síðustu ár og stutt fyrirtæki við að sýna fram á umhverfislegan árangur. Haft er eftir Elvu Rakel að það sé sannkallaður draumur að fá að leiða starf Festu um þessar mundir því fyrirtæki og samfélagið allt sé svo sannarlega búið að reima á sig hlaupaskóna. „Ég finn það svo vel að við erum tilbúin í sjálbærnivegferðina og margir eru þegar byrjaðir að spretta úr spori. Í þessu maraþoni, sem mun flytja okkur yfir hæðir og lægðir, getur Festa verið brautarvörður og vísað leiðina í mark. Við sjáum glitta í marklínuna og þar bíða okkar ótal tækifæri til verðmætasköpunar fyrir mannvænna samfélag. Að fá að starfa með kröftugum aðildarfélögum Festu á þessum tímapunkti í sögunni er því algjörlega frábært,” segir Elva Rakel. Um Festu segir að það hafi það hlutverk að efla þekkingu á sjálfbærum rekstri meðal fyrirtækja, stofnana og hverskyns skipulagsheilda. Rúmlega 180 fyrirtæki, háskólar og opinberar stofnanir myndi samfélag Festu. Vistaskipti Mest lesið Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Fleiri fréttir Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að Elva komi til Festu frá Umhverfisstofnun þar sem hún hafi síðustu ár stýrt einu stærsta sviði Umhverfisstofnunar, sem snýr að málefnum loftslags og hringrásar. Þá hafi Elva einnig starfað sem framkvæmdastjóri umhverfismerkisins Svansins síðustu ár og stutt fyrirtæki við að sýna fram á umhverfislegan árangur. Haft er eftir Elvu Rakel að það sé sannkallaður draumur að fá að leiða starf Festu um þessar mundir því fyrirtæki og samfélagið allt sé svo sannarlega búið að reima á sig hlaupaskóna. „Ég finn það svo vel að við erum tilbúin í sjálbærnivegferðina og margir eru þegar byrjaðir að spretta úr spori. Í þessu maraþoni, sem mun flytja okkur yfir hæðir og lægðir, getur Festa verið brautarvörður og vísað leiðina í mark. Við sjáum glitta í marklínuna og þar bíða okkar ótal tækifæri til verðmætasköpunar fyrir mannvænna samfélag. Að fá að starfa með kröftugum aðildarfélögum Festu á þessum tímapunkti í sögunni er því algjörlega frábært,” segir Elva Rakel. Um Festu segir að það hafi það hlutverk að efla þekkingu á sjálfbærum rekstri meðal fyrirtækja, stofnana og hverskyns skipulagsheilda. Rúmlega 180 fyrirtæki, háskólar og opinberar stofnanir myndi samfélag Festu.
Vistaskipti Mest lesið Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Fleiri fréttir Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent