Rapparinn 50 Cent styrkir lið fjórtán ára fótboltastelpna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2023 13:30 Curtis „50 Cent“ Jackson III hjálpaði fjórtán ára fótboltastelpum frá Wales. Getty/Johnny Nunez Bandaríski rapparinn 50 Cent er eflaust ekki sá fyrsti sem þér dettur í hug þegar fjórtán ára fótboltastelpur í Wales þurfa á fjárhagsstuðningi að halda fyrir liðið sitt. 50 Cent er engu að síður styrktaraðili velska stúlknaliðsins AFC Rumney. Í liðinu eru stelpur fjórtán ára og yngri en félagið er frá Cardiff. Rapper 50 Cent sponsors Welsh under-14s girls football team in latest celebrity takeoverThe American artist is helping out AFC Rumney following Ryan Reynolds and Rob McElhenney's purchase of AFC Wrexham https://t.co/FT3aD4VGCg— The Telegraph (@Telegraph) October 10, 2023 Einn af pöbbum stelpnanna vann með rapparanum á síðasta tónleikaferðalagi hans og var hvattur til að spyrja 50 Cent um það hvort hann gæti styrkt liðið. 50 Cent var klár í það og hefur komið sér í fréttirnar fyrir það. „Ég bjóst við að fá nei en þegar hann sagði já þá kom það mikið á óvart og við vorum mjög þakklát,“ sagði þjálfarinn Richie Brown. 50 Cent reddaði útibúningum á allt liðið og seinna gerði hann betur og borgaði fyrir utanyfirgallana líka. 50 Cent heitir fullu nafni Curtis James Jackson III en hann er orðinn 48 ára gamall. Hann toppaði með lögunum „In da Club“ og „Candy Shop“ en hann hefur selt yfir þrjátíu milljónir platna á ferlinum. View this post on Instagram A post shared by Rising Ballers (@risingballers) Wales Fótbolti Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira
50 Cent er engu að síður styrktaraðili velska stúlknaliðsins AFC Rumney. Í liðinu eru stelpur fjórtán ára og yngri en félagið er frá Cardiff. Rapper 50 Cent sponsors Welsh under-14s girls football team in latest celebrity takeoverThe American artist is helping out AFC Rumney following Ryan Reynolds and Rob McElhenney's purchase of AFC Wrexham https://t.co/FT3aD4VGCg— The Telegraph (@Telegraph) October 10, 2023 Einn af pöbbum stelpnanna vann með rapparanum á síðasta tónleikaferðalagi hans og var hvattur til að spyrja 50 Cent um það hvort hann gæti styrkt liðið. 50 Cent var klár í það og hefur komið sér í fréttirnar fyrir það. „Ég bjóst við að fá nei en þegar hann sagði já þá kom það mikið á óvart og við vorum mjög þakklát,“ sagði þjálfarinn Richie Brown. 50 Cent reddaði útibúningum á allt liðið og seinna gerði hann betur og borgaði fyrir utanyfirgallana líka. 50 Cent heitir fullu nafni Curtis James Jackson III en hann er orðinn 48 ára gamall. Hann toppaði með lögunum „In da Club“ og „Candy Shop“ en hann hefur selt yfir þrjátíu milljónir platna á ferlinum. View this post on Instagram A post shared by Rising Ballers (@risingballers)
Wales Fótbolti Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira