Vegagerðin geti ekki metið upp á sitt einsdæmi hvaða gögn eigi erindi Atli Ísleifsson skrifar 6. október 2023 07:35 Skúli Magnússon gegnir embætti umboðsmanns Alþingis. Vísir/Vilhelm Umboðsmaður Alþingis hefur gagnrýnt Vegagerðina vegna athugunar hans á máli sem snýr að kvörtun sem barst vegna ráðningar í starf hjá stofnuninni. Umboðsmaður hafði þar óskað eftir tilteknum gögnum sem Vegagerðin afhenti eftir að hafa afmáð ýmsar persónuupplýsingar. Hann segir það ganga ekki að stjórnvöld meti upp á sitt einsdæmi hvort ákveðin gögn hafi þýðingu fyrir athugun umboðsmanns. Á vef umboðsmanns Alþingis leggur hann áherslu á að til að hann geti rækt eftirlitshlutverk sitt samkvæmt lögum beri stjórnvöldum að afhenda honum þær upplýsingar sem óskað sé eftir hverju sinni. Krefja megi stjórnvöld um skýrslur, skjöl, bókanir og öll önnur gögn sem snerti mál, eftirlit eða athuganir umboðsmanns. Fram kemur að á þetta hafi nýlega reynt vegna kvörtunar yfir ráðningu í starf hjá Vegagerðinni. Umboðsmaður hafði þar óskað eftir tilteknum gögnum sem Vegagerðin afhenti eftir að hafa afmáð ýmsar persónuupplýsingar. „Augljóslega enga þýðingu“ Í skýringum stofnunarinnar á því hafi meðal annars komið fram að upplýsingarnar „hefðu augljóslega enga þýðingu fyrir skoðun umboðsmanns á kvörtuninni.“ „Hvað snerti gögn vegna eins umsækjanda sem hefði dregið umsókn sína til baka hefði Vegagerðin ekki talið þau hafa þýðingu fyrir athugun umboðsmanns og því ekki afhent þau. Í bréfi sínu til Vegagerðarinnar bendir umboðsmaður á að það samrýmist illa eftirlitshlutverki hans að stjórnvöld, upp á sitt eindæmi, meti hvort og þá hvaða upplýsingar sem umboðsmaður hafi óskað eftir hafi þýðingu fyrir athugun hans. Umboðsmaður meti slíkt sjálfur og þurfi ekki að veita stjórnvöldum sérstakar skýringar á því. Einnig minnti hann á að heimildir umboðsmanns til upplýsinga- og gagnaöflunar eru ekki takmarkaðar með sama hætti og upplýsingaréttur aðila máls kann að vera. Vegagerðinni var bent á að hafa þetta framvegis í huga í samskiptum sínum við umboðsmann,“ segir á vef umboðsmanns Alþingis. Umboðsmaður Alþingis Vinnumarkaður Stjórnsýsla Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Sjá meira
Á vef umboðsmanns Alþingis leggur hann áherslu á að til að hann geti rækt eftirlitshlutverk sitt samkvæmt lögum beri stjórnvöldum að afhenda honum þær upplýsingar sem óskað sé eftir hverju sinni. Krefja megi stjórnvöld um skýrslur, skjöl, bókanir og öll önnur gögn sem snerti mál, eftirlit eða athuganir umboðsmanns. Fram kemur að á þetta hafi nýlega reynt vegna kvörtunar yfir ráðningu í starf hjá Vegagerðinni. Umboðsmaður hafði þar óskað eftir tilteknum gögnum sem Vegagerðin afhenti eftir að hafa afmáð ýmsar persónuupplýsingar. „Augljóslega enga þýðingu“ Í skýringum stofnunarinnar á því hafi meðal annars komið fram að upplýsingarnar „hefðu augljóslega enga þýðingu fyrir skoðun umboðsmanns á kvörtuninni.“ „Hvað snerti gögn vegna eins umsækjanda sem hefði dregið umsókn sína til baka hefði Vegagerðin ekki talið þau hafa þýðingu fyrir athugun umboðsmanns og því ekki afhent þau. Í bréfi sínu til Vegagerðarinnar bendir umboðsmaður á að það samrýmist illa eftirlitshlutverki hans að stjórnvöld, upp á sitt eindæmi, meti hvort og þá hvaða upplýsingar sem umboðsmaður hafi óskað eftir hafi þýðingu fyrir athugun hans. Umboðsmaður meti slíkt sjálfur og þurfi ekki að veita stjórnvöldum sérstakar skýringar á því. Einnig minnti hann á að heimildir umboðsmanns til upplýsinga- og gagnaöflunar eru ekki takmarkaðar með sama hætti og upplýsingaréttur aðila máls kann að vera. Vegagerðinni var bent á að hafa þetta framvegis í huga í samskiptum sínum við umboðsmann,“ segir á vef umboðsmanns Alþingis.
Umboðsmaður Alþingis Vinnumarkaður Stjórnsýsla Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Sjá meira
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent