Vara við því að verkjalyf er nú komið á bannlista íþróttafólks Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2023 11:00 Tramadol Hydrochloride hylki en þetta verkjalyf er nú á bannlistanum. Getty Nýr bannlisti Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunarinnar, Wada, hefur nú verið staðfestur og nýtt lyf á listanum hefur vakið athygli. Wada varar íþróttafólk nú við því að verkjalyfið Tramadol er nú komið á bannlista íþróttafólks. Tramadol er sterk verkjalyf en er notaða af mörgum. Tramadol hefur verið bannað í hjólreiðum frá árinu 2019 en frá 1. janúar á næsta ári mun það vera bannað í öllum íþróttum. Wade hefur orðið vart við það að mikil aukning hefur verið á notkun Tramadol með íþróttafólks þar á meðal í hjólreiðum, rúgby og fótbolta. Efnið var sett á eftirlitslistann árið 2012. Wade sendi frá sér yfirlýsingu þar sem farið er nánar yfir hættur þessa að taka inn Tramadol verkjalyfið. Lyfið er skilgreint sem eiturlyf í mörgum löndum. Rannsókn Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunarinnar hefur leitt það í ljós að Tramadol hafi í raun möguleika á því að auka líkamlega getu íþróttafólks í keppni. Það hefur verið því verið sett á nýjasta bannlistann. | Athlete reminder | Tramadol will be included on the 2024 WADA Prohibited List, making the use of Tramadol banned in-competition from 1st January 2024.For more information, click on the link below https://t.co/uuBK8Qvs3V#Antidoping #CleanSports #Tramadol pic.twitter.com/7UGoPUn49q— UK Anti-Doping (@ukantidoping) September 25, 2023 Lyf Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sjá meira
Wada varar íþróttafólk nú við því að verkjalyfið Tramadol er nú komið á bannlista íþróttafólks. Tramadol er sterk verkjalyf en er notaða af mörgum. Tramadol hefur verið bannað í hjólreiðum frá árinu 2019 en frá 1. janúar á næsta ári mun það vera bannað í öllum íþróttum. Wade hefur orðið vart við það að mikil aukning hefur verið á notkun Tramadol með íþróttafólks þar á meðal í hjólreiðum, rúgby og fótbolta. Efnið var sett á eftirlitslistann árið 2012. Wade sendi frá sér yfirlýsingu þar sem farið er nánar yfir hættur þessa að taka inn Tramadol verkjalyfið. Lyfið er skilgreint sem eiturlyf í mörgum löndum. Rannsókn Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunarinnar hefur leitt það í ljós að Tramadol hafi í raun möguleika á því að auka líkamlega getu íþróttafólks í keppni. Það hefur verið því verið sett á nýjasta bannlistann. | Athlete reminder | Tramadol will be included on the 2024 WADA Prohibited List, making the use of Tramadol banned in-competition from 1st January 2024.For more information, click on the link below https://t.co/uuBK8Qvs3V#Antidoping #CleanSports #Tramadol pic.twitter.com/7UGoPUn49q— UK Anti-Doping (@ukantidoping) September 25, 2023
Lyf Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sjá meira