Býður sig fram til forseta Ungs jafnaðarfólks Atli Ísleifsson skrifar 21. september 2023 08:19 Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir. Aðsend Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir hefur gefið kost á sér í embætti forseta Ungs jafnaðarfólks. Lilja Hrönn er 22 ára laganemi við Háskóla Íslands og nemi í sjávarútvegsfræði við Háskólann á Akureyri, auk þess að vera varaforseti Ungs jafnaðarfólks. Í tilkynningu segir Lilja Hrönn alla tíð hafa verið jafnaðarkona og síðustu þrjú ár tekið virkan þátt í starfi Ungs jafnaðarfólks, á vettvangi Rannveigar - Ungs jafnaðarfólks í Kópavogi, sem kosningastjóri Ungs jafnaðarfólks í Alþingiskosningunum 2021 og síðustu tvö ár í framkvæmdastjórn Ungs jafnaðarfólks. Þá hafi hún á liðnu starfsári gegnt embætti varaforseta Ungs jafnaðarfólks. Landsþing Ungs jafnaðarfólks verður haldið í Reykjavík á laugardaginn. „Ungt jafnaðarfólk hefur síðustu misseri verið áberandi hópur innan Samfylkingarinnar og hlaut ungt fólk innan flokksins til að mynda mjög gott brautargengi á landsfundi flokksins síðasta haust. Það er mikilvægt að halda áfram öflugu starfi og mun ég, hljóti ég traust landsþings, leggja áherslu á áframhaldandi uppbyggingu félagsins og sterkt málefnastarf. Bakslag í baráttu hinsegin fólks og lífskjör almennings sýnir okkur að samfélagið sem við búum í á langt í land hvað varðar jafnrétti og mun ég leggja áherslu á að Ungt jafnaðarfólk haldi áfram að beita sér fyrir þessum málum. Sterkt málefnastarf byggir á því að vera bæði óhrædd við að gagnrýna núverandi stjórnvöld og að vera aðhald við flokkinn okkar. Við þurfum að vera róttæk og láta okkur málin varða,“ segir í tilkynningunni. Samfylkingin Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Sjá meira
Í tilkynningu segir Lilja Hrönn alla tíð hafa verið jafnaðarkona og síðustu þrjú ár tekið virkan þátt í starfi Ungs jafnaðarfólks, á vettvangi Rannveigar - Ungs jafnaðarfólks í Kópavogi, sem kosningastjóri Ungs jafnaðarfólks í Alþingiskosningunum 2021 og síðustu tvö ár í framkvæmdastjórn Ungs jafnaðarfólks. Þá hafi hún á liðnu starfsári gegnt embætti varaforseta Ungs jafnaðarfólks. Landsþing Ungs jafnaðarfólks verður haldið í Reykjavík á laugardaginn. „Ungt jafnaðarfólk hefur síðustu misseri verið áberandi hópur innan Samfylkingarinnar og hlaut ungt fólk innan flokksins til að mynda mjög gott brautargengi á landsfundi flokksins síðasta haust. Það er mikilvægt að halda áfram öflugu starfi og mun ég, hljóti ég traust landsþings, leggja áherslu á áframhaldandi uppbyggingu félagsins og sterkt málefnastarf. Bakslag í baráttu hinsegin fólks og lífskjör almennings sýnir okkur að samfélagið sem við búum í á langt í land hvað varðar jafnrétti og mun ég leggja áherslu á að Ungt jafnaðarfólk haldi áfram að beita sér fyrir þessum málum. Sterkt málefnastarf byggir á því að vera bæði óhrædd við að gagnrýna núverandi stjórnvöld og að vera aðhald við flokkinn okkar. Við þurfum að vera róttæk og láta okkur málin varða,“ segir í tilkynningunni.
Samfylkingin Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Sjá meira