Fagnar innilega en spyr hvers vegna Hvalur 9 var ekki stöðvaður Oddur Ævar Gunnarsson og Telma Tómasson skrifa 14. september 2023 16:47 Valgerður Árnadóttir, talskona Hvalavina segir það ekki hafa verið fyrirséð að MAST myndi stöðva hvalveiðar. Vísir/Arnar Valgerður Árnadóttir, talsmaður Hvalavina, fagnar því að Matvælastofnun hafi tekið ákvörðun um að stöðva tímabundið veiðar Hvals 8. Hún segist vona að þetta verði til þess að hinn hvalveiðibáturinn, Hvalur 9 verði einnig stöðvaður. Ákvörðunin hafi alls ekki verið fyrirséð. „Ég fagna því að þetta skip hafi verið stöðvað. Samt auðvitað spurði ég mig sjálfa strax að því af hverju bæði skipin hafi ekki verið stöðvuð og hef einhvern veginn ekki fengið skýringar á því,“ segir Valgerður í samtali við fréttastofu. Eins og fram hefur komið tilkynnti stofnunin um tímabundna stöðvun á veiðum Hvals 8 vegna alvarlegra brota á lögum um velferð dýra við veiðar á langreyði. Stöðvunin hefur gildi þar til úrbætur hafa farið fram og verið sannreyndar af Matvælastofnun og Fiskistofu. „En þetta eru stór tímamót, að MAST skuli yfirhöfuð nota þau verkfæri sem þau hafa til þess að framfylgja lögum um dýravelferð þannig að við fögnum því alveg innilega og vonum bara að þetta verði til þess að Hvalur 9 verði líka stöðvaður og að þetta verði til þess að hvalveiðar stöðvist til frambúðar.“ Valgerður segist fagna þessum áfanga. Þó segist hún ekki vita hver verði næstu skref. Hún voni það besta. Var þetta fyrirséð? „Nei, þetta var alls ekki fyrirséð. Samkvæmt okkar fólki og þeim sem hafa lesið reglugerðina þá einmitt virtust ekki vera viðurlög við því að brjóta lög í reglugerðinni sem við gátum séð en greinilega er eitthvað sem MAST telur sig geta gert samkvæmt nýrri reglugerð og það er bara mjög ánægjulegt að þau séu að gera það.“ Hvalveiðar Hvalir Dýr Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Ég fagna því að þetta skip hafi verið stöðvað. Samt auðvitað spurði ég mig sjálfa strax að því af hverju bæði skipin hafi ekki verið stöðvuð og hef einhvern veginn ekki fengið skýringar á því,“ segir Valgerður í samtali við fréttastofu. Eins og fram hefur komið tilkynnti stofnunin um tímabundna stöðvun á veiðum Hvals 8 vegna alvarlegra brota á lögum um velferð dýra við veiðar á langreyði. Stöðvunin hefur gildi þar til úrbætur hafa farið fram og verið sannreyndar af Matvælastofnun og Fiskistofu. „En þetta eru stór tímamót, að MAST skuli yfirhöfuð nota þau verkfæri sem þau hafa til þess að framfylgja lögum um dýravelferð þannig að við fögnum því alveg innilega og vonum bara að þetta verði til þess að Hvalur 9 verði líka stöðvaður og að þetta verði til þess að hvalveiðar stöðvist til frambúðar.“ Valgerður segist fagna þessum áfanga. Þó segist hún ekki vita hver verði næstu skref. Hún voni það besta. Var þetta fyrirséð? „Nei, þetta var alls ekki fyrirséð. Samkvæmt okkar fólki og þeim sem hafa lesið reglugerðina þá einmitt virtust ekki vera viðurlög við því að brjóta lög í reglugerðinni sem við gátum séð en greinilega er eitthvað sem MAST telur sig geta gert samkvæmt nýrri reglugerð og það er bara mjög ánægjulegt að þau séu að gera það.“
Hvalveiðar Hvalir Dýr Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði