Selfyssingar sækja Svein Andra til Þýskalands Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. september 2023 11:00 Sveinn Andri Sveinsson er genginn í raðir Selfyssinga. Selfoss Handbolti Handknattleiksdeild Selfoss hefur komist að samkomulagi við Svein Andra Sveinsson um að leika með liðinu á komandi tímabili í Olís-deild karla í handbolta. Sveinn Andri kemur til liðsins frá Empor Rostock í þýsku B-deildinni þar sem hann lék á síðasta tímabili. Hann er uppalinn ÍR-ingur sem lék einnig með Aftureldingu áður en hann hélt út til Þýskalands. Selfyssingar misstu stóra pósta úr sínu liði eftir síðasta tímabil og hafa því verið á höttunum eftir styrkingu. Guðmundur Hólmar Helgason og Ísak Gústafsson héldu báðir á önnur mið ásamt því að Atli Ævar Ingólfsson og Sölvi Svavarsson lögðu skóna á hilluna svo eitthvað sé nefnt. „Sveinn er útispilari og getur leyst flestar stöður. Hann mun koma til með að styrkja hóp meistaraflokks karla í Olís-deildinni í vetur. Handknattleiksdeild Selfoss er gríðarlega ánægð með að Sveinn Andri taki slaginn með Selfoss og verður spennandi að fylgjast með liðinu í vetur,“ segir í tilkynningu Selfyssinga. Sveinn er þó ekki sá eini sem Selfyssingar hafa kynnt til leiks á síðustu dögum því Carlos Martin Santos var ráðinn aðstoðarþjálfari liðsins í gær. Carlos stýrði Herði frá Ísafirði í Olís-deildinni á síðustu árum og þjálfaði liðið er það vann sér inn sæti í efstu deild í fyrsta skipti í sögunni fyrir síðasta tímabil. Olís-deildin rúllar af stað á morgun, fimmtudag, með þremur leikjum. Fyrsti leikur Selfyssinga er á laugardaginn þegar liðið tekur á móti KA. Olís-deild karla UMF Selfoss Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Sjá meira
Sveinn Andri kemur til liðsins frá Empor Rostock í þýsku B-deildinni þar sem hann lék á síðasta tímabili. Hann er uppalinn ÍR-ingur sem lék einnig með Aftureldingu áður en hann hélt út til Þýskalands. Selfyssingar misstu stóra pósta úr sínu liði eftir síðasta tímabil og hafa því verið á höttunum eftir styrkingu. Guðmundur Hólmar Helgason og Ísak Gústafsson héldu báðir á önnur mið ásamt því að Atli Ævar Ingólfsson og Sölvi Svavarsson lögðu skóna á hilluna svo eitthvað sé nefnt. „Sveinn er útispilari og getur leyst flestar stöður. Hann mun koma til með að styrkja hóp meistaraflokks karla í Olís-deildinni í vetur. Handknattleiksdeild Selfoss er gríðarlega ánægð með að Sveinn Andri taki slaginn með Selfoss og verður spennandi að fylgjast með liðinu í vetur,“ segir í tilkynningu Selfyssinga. Sveinn er þó ekki sá eini sem Selfyssingar hafa kynnt til leiks á síðustu dögum því Carlos Martin Santos var ráðinn aðstoðarþjálfari liðsins í gær. Carlos stýrði Herði frá Ísafirði í Olís-deildinni á síðustu árum og þjálfaði liðið er það vann sér inn sæti í efstu deild í fyrsta skipti í sögunni fyrir síðasta tímabil. Olís-deildin rúllar af stað á morgun, fimmtudag, með þremur leikjum. Fyrsti leikur Selfyssinga er á laugardaginn þegar liðið tekur á móti KA.
Olís-deild karla UMF Selfoss Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Sjá meira