„Er allt í gulu á þínum vinnustað?“ Gulur september 1. september 2023 15:37 Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra ýtti átakinu Gulur september úr vör í Kringlunni í dag. Átakinu Gulur september var formlega ýtt úr vör í dag af heilbrigðisráðherra og landlækni en Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum. Verkefninu er ætlað að auka meðvitund fólks um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna, og að vera til merkis um kærleika, aðgát og umhyggju. Slagorðin; „Er allt í gulu?“ og ,,Er allt í gulu á þínum vinnustað?“ voru kynnt til sögunnar og eiga þau að vísa til samkenndar, þess að láta sig náungann varða og hlúa saman að geðheilsunni. Í dagskránni í ár er sérstök áhersla lögð á geðrækt á vinnustöðum. Málefnið er brýnt Íslandi deyja að meðaltali 39 einstaklingar í sjálfsvígi, á ári. Yfir helmingur allra sjálfsvíga á sér stað fyrir 50 ára aldur. Sjálfsvígstíðni er tvöfalt hærri, í heiminum, meðal karla en kvenna. Áætlað er að um 703.000 manns deyi árlega í sjálfsvígum, á heimsvísu. Aðdragandi sjálfsvígs getur verið þungur og sár. Hvert sjálfsvíg hefur áhrif langt út fyrir innsta hring hins látna. Rannsóknir sýna að sjálfsvíg hefur mikil áhrif á um 135 manns. Aðstandendur takast á við krefjandi tilfinningar eins og sektarkennd og höfnun, úrvinnsla áfalls og sorgar er flókin. Að undanförnu hefur Gulur september verið kynntur meðal félagasamtaka, stofnana og fyrirtækja og undirbúningshópurinn vonast til að fólk geti tekið höndum saman um málaflokkinn. Hvernig hægt er að taka þátt? Klæðast GULU og skreyta með GULU í september. GULAR vörur og fatnaður í forgrunni í verslunum. Afsláttur af GULUM vörum. GULUR dagur, 7.september, þann dag eru allir hvattir til að klæðast GULU. Deila myndum af „GULRI“ stemmingu og nota þar sem við á #gulurseptember. Mæta á viðburði, taka þátt í dagskrá GULS september. Fjalla um um málefni GULS mánaðar. Að verkefninu um gulan september standa fulltrúar frá: Embætti landlæknis, Geðhjálp, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Minningarsjóði Orra Ómarssonar, Píeta samtökunum, Rauða krossi Íslands, SÁÁ, Sorgarmiðstöð, Þjóðkirkjunni og Þróunarmiðstöð heilsugæslunnar. Heilsa Geðheilbrigði Mest lesið Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Forvarnarverðlaun VÍS: „Öryggi er ekki samkeppnismál“ ÍMARk rýnir í markaðsheim framtíðarinnar Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Peltor og Dynjandi saman í 60 ár Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Hreinsun þakrenna fyrirbyggir skemmdir Sjá meira
Verkefninu er ætlað að auka meðvitund fólks um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna, og að vera til merkis um kærleika, aðgát og umhyggju. Slagorðin; „Er allt í gulu?“ og ,,Er allt í gulu á þínum vinnustað?“ voru kynnt til sögunnar og eiga þau að vísa til samkenndar, þess að láta sig náungann varða og hlúa saman að geðheilsunni. Í dagskránni í ár er sérstök áhersla lögð á geðrækt á vinnustöðum. Málefnið er brýnt Íslandi deyja að meðaltali 39 einstaklingar í sjálfsvígi, á ári. Yfir helmingur allra sjálfsvíga á sér stað fyrir 50 ára aldur. Sjálfsvígstíðni er tvöfalt hærri, í heiminum, meðal karla en kvenna. Áætlað er að um 703.000 manns deyi árlega í sjálfsvígum, á heimsvísu. Aðdragandi sjálfsvígs getur verið þungur og sár. Hvert sjálfsvíg hefur áhrif langt út fyrir innsta hring hins látna. Rannsóknir sýna að sjálfsvíg hefur mikil áhrif á um 135 manns. Aðstandendur takast á við krefjandi tilfinningar eins og sektarkennd og höfnun, úrvinnsla áfalls og sorgar er flókin. Að undanförnu hefur Gulur september verið kynntur meðal félagasamtaka, stofnana og fyrirtækja og undirbúningshópurinn vonast til að fólk geti tekið höndum saman um málaflokkinn. Hvernig hægt er að taka þátt? Klæðast GULU og skreyta með GULU í september. GULAR vörur og fatnaður í forgrunni í verslunum. Afsláttur af GULUM vörum. GULUR dagur, 7.september, þann dag eru allir hvattir til að klæðast GULU. Deila myndum af „GULRI“ stemmingu og nota þar sem við á #gulurseptember. Mæta á viðburði, taka þátt í dagskrá GULS september. Fjalla um um málefni GULS mánaðar. Að verkefninu um gulan september standa fulltrúar frá: Embætti landlæknis, Geðhjálp, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Minningarsjóði Orra Ómarssonar, Píeta samtökunum, Rauða krossi Íslands, SÁÁ, Sorgarmiðstöð, Þjóðkirkjunni og Þróunarmiðstöð heilsugæslunnar.
Að verkefninu um gulan september standa fulltrúar frá: Embætti landlæknis, Geðhjálp, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Minningarsjóði Orra Ómarssonar, Píeta samtökunum, Rauða krossi Íslands, SÁÁ, Sorgarmiðstöð, Þjóðkirkjunni og Þróunarmiðstöð heilsugæslunnar.
Heilsa Geðheilbrigði Mest lesið Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Forvarnarverðlaun VÍS: „Öryggi er ekki samkeppnismál“ ÍMARk rýnir í markaðsheim framtíðarinnar Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Peltor og Dynjandi saman í 60 ár Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Hreinsun þakrenna fyrirbyggir skemmdir Sjá meira