Dagskrá riðlast vegna seinkunar á flugi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. ágúst 2023 09:09 Ríkisstjórnin fundar á Egilsstöðum í dag. Þar kemur í ljós hvort hvalveiðar hefjast á morgun á ný eða ekki. Vísir/Vilhelm Flugi Icelandair frá Reykjavík til Egilsstaða seinkaði um eina og hálfa klukkustund í morgun. Ráðherrar ríkisstjórnarinnar eru um borð en sumarfundur ríkisstjórnarinnar fer fram á Egilsstöðum í dag. Reiknað er með því að matvælaráðherra tilkynni um ákvörðun sína varðandi hvalveiðar á fundinum. Flugvélin átti að fara í loftið klukkan 7:30 frá Reykjavíkurflugvelli. Flugtaki seinkaði um vel á aðra klukkustund. Flugferðin til Egilsstaða tekur rétt innan við klukkustund. Dagskrá ríkisstjórnarinnar seinkar því um að lágmarki klukkustund með tilheyrandi riðlun á dagskrá. Auk fundar ríkisstjórnarinnar á Egilsstöðum funda ráðherrarnir með sveitarstjórnarfólki á svæðinu. Þá verður því fagnað að 800. rampurinn á landinu hefur verið settur upp. Um er að ræða verkefni sem Haraldur Ingi Þorleifsson hefur verið í forsvari fyrir í samstarfi við ríkið og Reykjavíkurborg. Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir, fréttamaður Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar, er á svæðinu og mun greina frá tíðindum á Egilsstöðum á öllum okkar miðlum. Uppfært klukkan 10:08 Flugvélin lenti um tíuleytið á Egilsstöðum. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Fréttir af flugi Icelandair Múlaþing Reykjavíkurflugvöllur Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Flugvélin átti að fara í loftið klukkan 7:30 frá Reykjavíkurflugvelli. Flugtaki seinkaði um vel á aðra klukkustund. Flugferðin til Egilsstaða tekur rétt innan við klukkustund. Dagskrá ríkisstjórnarinnar seinkar því um að lágmarki klukkustund með tilheyrandi riðlun á dagskrá. Auk fundar ríkisstjórnarinnar á Egilsstöðum funda ráðherrarnir með sveitarstjórnarfólki á svæðinu. Þá verður því fagnað að 800. rampurinn á landinu hefur verið settur upp. Um er að ræða verkefni sem Haraldur Ingi Þorleifsson hefur verið í forsvari fyrir í samstarfi við ríkið og Reykjavíkurborg. Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir, fréttamaður Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar, er á svæðinu og mun greina frá tíðindum á Egilsstöðum á öllum okkar miðlum. Uppfært klukkan 10:08 Flugvélin lenti um tíuleytið á Egilsstöðum.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Fréttir af flugi Icelandair Múlaþing Reykjavíkurflugvöllur Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira