Ingunn sú sem var stungin af nemanda sínum Árni Sæberg skrifar 25. ágúst 2023 08:47 Ingunn liggur þungt haldin á spítala. Ingunn Björnsdóttir Ingunn Björnsdóttir, dósent í lyfjafræði við Oslóarháskóla, var ásamt samkennara sínum stungin af nemanda í gær. Nemandinn hefur verið handtekinn. Greint var frá því í gær að nemandi í Háskólanum í Osló sé grunaður um að hafa stungið tvo kennara sína með hníf í húsakynnum skólans síðdegis í gær. Annar kennaranna hafi verið fluttur alvarlega særður á sjúkrahús. Ingunn deildi í morgun mynd af sér í sjúkrarúmi undir yfirskriftinni „Heyri að íslensku fjölmiðlarnir séu að skrifa um þetta.“ Hún baðst undan viðtali vegna árásarinnar. Í frétt NRK um málið segir að nemandinn, sem er á þrítugsaldri, hafi verið handtekinn vegna málsins. Haft er eftir verjanda hans að hann neiti alfarið sök í málinu. Samkvæmt upplýsingum lögreglu hlutu bæði Ingunn og samkennarinn stungusár í árásinni en tveir hnífar fundust á vettvangi. Tor Gulbrandsen hjá lögreglunni í Osló segir í samtali við NRK að ljóst sé að nemandinn hafi þekkt kennarana tvo. Hann hafi verið yfirbugaður af fólki sem varð vitni að árásinni inni í skólanum. „Hnífi var beitt. Maðurinn var rólegur þegar lögreglu bar að garði,“ er haft eftir Gulbrandsen. Rektor háskólans segir árásina sorglega og alvarlega. Nemendum og starfsfólki skólans hafi þegar verið boðin áfallahjálp. Íslendingar erlendis Noregur Erlend sakamál Hnífstunguárás við Oslóarháskóla Tengdar fréttir Stakk tvo kennara sína og særði annan alvarlega Nemandi í Háskólanum í Osló er grunaður um að hafa stungið tvo kennara sína í húsakynnum skólans síðdegis í dag. Annar kennaranna hefur verið fluttur alvarlega særður á sjúkrahús. 24. ágúst 2023 18:17 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Erlent Fleiri fréttir Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Sjá meira
Greint var frá því í gær að nemandi í Háskólanum í Osló sé grunaður um að hafa stungið tvo kennara sína með hníf í húsakynnum skólans síðdegis í gær. Annar kennaranna hafi verið fluttur alvarlega særður á sjúkrahús. Ingunn deildi í morgun mynd af sér í sjúkrarúmi undir yfirskriftinni „Heyri að íslensku fjölmiðlarnir séu að skrifa um þetta.“ Hún baðst undan viðtali vegna árásarinnar. Í frétt NRK um málið segir að nemandinn, sem er á þrítugsaldri, hafi verið handtekinn vegna málsins. Haft er eftir verjanda hans að hann neiti alfarið sök í málinu. Samkvæmt upplýsingum lögreglu hlutu bæði Ingunn og samkennarinn stungusár í árásinni en tveir hnífar fundust á vettvangi. Tor Gulbrandsen hjá lögreglunni í Osló segir í samtali við NRK að ljóst sé að nemandinn hafi þekkt kennarana tvo. Hann hafi verið yfirbugaður af fólki sem varð vitni að árásinni inni í skólanum. „Hnífi var beitt. Maðurinn var rólegur þegar lögreglu bar að garði,“ er haft eftir Gulbrandsen. Rektor háskólans segir árásina sorglega og alvarlega. Nemendum og starfsfólki skólans hafi þegar verið boðin áfallahjálp.
Íslendingar erlendis Noregur Erlend sakamál Hnífstunguárás við Oslóarháskóla Tengdar fréttir Stakk tvo kennara sína og særði annan alvarlega Nemandi í Háskólanum í Osló er grunaður um að hafa stungið tvo kennara sína í húsakynnum skólans síðdegis í dag. Annar kennaranna hefur verið fluttur alvarlega særður á sjúkrahús. 24. ágúst 2023 18:17 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Erlent Fleiri fréttir Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Sjá meira
Stakk tvo kennara sína og særði annan alvarlega Nemandi í Háskólanum í Osló er grunaður um að hafa stungið tvo kennara sína í húsakynnum skólans síðdegis í dag. Annar kennaranna hefur verið fluttur alvarlega særður á sjúkrahús. 24. ágúst 2023 18:17