Íslendingar feta ótroðnar slóðir í heimi sýndarveruleika Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. september 2023 23:01 Þeir Hrafn og Gunnar segja sýndarveruleiki bjóða upp á allt aðra möguleika en aðrir miðlar. Vísir/Sigurjón Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Aldin vinnur nú að gerð fyrsta íslenska tölvuleiksins sem kemur út á PlayStation 5 leikjatölvuna. Um er að ræða sýndarveruleikinn Waltz of the Wizard sem sérhannaður er fyrir PlayStation VR 2 hjálminn. „Það sem þessi gleraugu gera er að þau í rauninni taka yfir sjónsviðið þitt þegar þú ferð inn í þau og það sem þú getur upplifað hér er í rauninni hvað sem er og þú getur hegðað þér hvernig sem er,“ segir Gunnar Valgarðsson, einn stofnenda Aldin Dynamics um PlayStation VR sýndarveruleikagleraugun. Ofurkraftar draumur í barnæsku Hrafn Þórisson, annar stofnandi fyrirtækisins, segir Waltz of the Wizard snúast um að gera hverjum sem er kleift að upplifa hvernig það er að vera með galdramátt. Í leiknum er meðal annars hægt að ræða við persónur en um er að ræða tækni sem er sérhönnuð af Íslendingunum í Aldin. Þeir Hrafn og Gunnar segja kosti sýndarveruleika þann að hann höfði til spilara á öllum aldurshópi. Stefnt er að því að gefa leikinn út í haust og verður endanleg dagsetning tilkynnt síðar. „Kosturinn við að hanna hluti eins og veruleika er að það kann hver sem er að vera í veruleika,“ segir Hrafn. Hann segir alla hafa átt sér draum í barnæsku um að hafa ofurkrafta og það geti svo gott sem raungerst í leiknum. „Þú verður að vera í þessum heimi“ Aldin er eitt af fremstu fyrirtækjum í heimi þegar það kemur að því að nýta og þróa tæknina að baki sýndarveruleikatölvuleikja. Fyrirtækið hefur unnið náið með bandaríska hugbúnaðarrisanum Meta, sem framleiðir meðal annars Oculus Rift sýndarveruleikagleraugun. „Lykillinn er sá, að við erum að reyna að gera eitthvað með þessum miðli sem er ekki hægt með öðrum. Þetta virkar ekki á skjá þessi upplifun sem þú færð úr þessu. Þú verður að vera í þessum heimi til að fá þessa týpu af upplifun.“ Leikjavísir Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Erlent Fleiri fréttir Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Sjá meira
„Það sem þessi gleraugu gera er að þau í rauninni taka yfir sjónsviðið þitt þegar þú ferð inn í þau og það sem þú getur upplifað hér er í rauninni hvað sem er og þú getur hegðað þér hvernig sem er,“ segir Gunnar Valgarðsson, einn stofnenda Aldin Dynamics um PlayStation VR sýndarveruleikagleraugun. Ofurkraftar draumur í barnæsku Hrafn Þórisson, annar stofnandi fyrirtækisins, segir Waltz of the Wizard snúast um að gera hverjum sem er kleift að upplifa hvernig það er að vera með galdramátt. Í leiknum er meðal annars hægt að ræða við persónur en um er að ræða tækni sem er sérhönnuð af Íslendingunum í Aldin. Þeir Hrafn og Gunnar segja kosti sýndarveruleika þann að hann höfði til spilara á öllum aldurshópi. Stefnt er að því að gefa leikinn út í haust og verður endanleg dagsetning tilkynnt síðar. „Kosturinn við að hanna hluti eins og veruleika er að það kann hver sem er að vera í veruleika,“ segir Hrafn. Hann segir alla hafa átt sér draum í barnæsku um að hafa ofurkrafta og það geti svo gott sem raungerst í leiknum. „Þú verður að vera í þessum heimi“ Aldin er eitt af fremstu fyrirtækjum í heimi þegar það kemur að því að nýta og þróa tæknina að baki sýndarveruleikatölvuleikja. Fyrirtækið hefur unnið náið með bandaríska hugbúnaðarrisanum Meta, sem framleiðir meðal annars Oculus Rift sýndarveruleikagleraugun. „Lykillinn er sá, að við erum að reyna að gera eitthvað með þessum miðli sem er ekki hægt með öðrum. Þetta virkar ekki á skjá þessi upplifun sem þú færð úr þessu. Þú verður að vera í þessum heimi til að fá þessa týpu af upplifun.“
Leikjavísir Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Erlent Fleiri fréttir Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Sjá meira