Dramatíkin í kringum Íslendingaliðið verður að heimildaþáttaröð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2023 16:01 Sigvaldi Guðjónsson er lykilmaður hjá Kolstad og íslenska landsliðinu. Getty/Kolektiff Images Norska handboltafélagið Kolstad hefur gengið í gegnum mikla fjárhagserfiðleika síðasta árið og vandræðin voru vissulega efni í góða heimildarmynd. Nú er komið í ljós að það hefur verið fylgst með liðinu á bak við tjöldin frá haustinu 2021. Myndatökulið hefur elt liðið í tvö ár og eftir ár munu sjónvarpsáhorfendur sjá afraksturinn í heimildaþáttaröð. NRK segir frá. Tveir íslenskir landsliðsmenn urðu norskir meistarar með Kolstad í vor en það eru hornamaðurinn Sigvaldi Guðjónsson og leikstjórnandinn Janus Daði Smárason. View this post on Instagram A post shared by Kolstad Håndball (@kolstadhandball) Janus Daði ákvað að hætta hjá félaginu þegar fjárhagsvandræðin urðu að fjölmiðlafári í sumar og gekk til liðs við þýska félagið SC Magdeburg. Félagið þurfti að skera niður laun leikmanna og herða að rekstrinum. Peningavandræðin þýddu vissulega að Kolstad missti öfluga leikmenn eins og Janus Daða en það voru líka aðrir sem tóku á sig skellinn og vildu halda áfram. Sigvaldi er í þeim hópi en líka norsku stórstjörnurnar Sander Sagosen og Göran Johannessen sem komu til liðs við félagið í sumar eftir að hafa gert garðinn frægan í þýsku deildinni. Sagosen er besti handboltamaður Norðmanna fyrr og síðar og hann var tilbúinn að takast á við krefjandi fjárhagsstöðu félagsins. „Þessi heimildaþáttaröð mun koma víða við og snerta marga, bæði hér í Noregi sem og erlendis. Við erum stoltir af því að við fáum að framleiða þessa þætti með TV 2,“ sagði Lasse Berre,framkvæmdastjóri Berre sem gerir þættina. „Það hefur mikið gerst í kringum Kolstad á síðustu mánuðum og nú erum við spenntir fyrir því að sýna hvað gerðist á bak við tjöldin í félaginu á þessum umrótatímum,“ sagði Trygve Rønningen hjá TV 2. TV2 stefnir á það að sýna þættina næsta haust. View this post on Instagram A post shared by Norges Ha ndballforbund (@norgeshandballforbund) Norski handboltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira
Myndatökulið hefur elt liðið í tvö ár og eftir ár munu sjónvarpsáhorfendur sjá afraksturinn í heimildaþáttaröð. NRK segir frá. Tveir íslenskir landsliðsmenn urðu norskir meistarar með Kolstad í vor en það eru hornamaðurinn Sigvaldi Guðjónsson og leikstjórnandinn Janus Daði Smárason. View this post on Instagram A post shared by Kolstad Håndball (@kolstadhandball) Janus Daði ákvað að hætta hjá félaginu þegar fjárhagsvandræðin urðu að fjölmiðlafári í sumar og gekk til liðs við þýska félagið SC Magdeburg. Félagið þurfti að skera niður laun leikmanna og herða að rekstrinum. Peningavandræðin þýddu vissulega að Kolstad missti öfluga leikmenn eins og Janus Daða en það voru líka aðrir sem tóku á sig skellinn og vildu halda áfram. Sigvaldi er í þeim hópi en líka norsku stórstjörnurnar Sander Sagosen og Göran Johannessen sem komu til liðs við félagið í sumar eftir að hafa gert garðinn frægan í þýsku deildinni. Sagosen er besti handboltamaður Norðmanna fyrr og síðar og hann var tilbúinn að takast á við krefjandi fjárhagsstöðu félagsins. „Þessi heimildaþáttaröð mun koma víða við og snerta marga, bæði hér í Noregi sem og erlendis. Við erum stoltir af því að við fáum að framleiða þessa þætti með TV 2,“ sagði Lasse Berre,framkvæmdastjóri Berre sem gerir þættina. „Það hefur mikið gerst í kringum Kolstad á síðustu mánuðum og nú erum við spenntir fyrir því að sýna hvað gerðist á bak við tjöldin í félaginu á þessum umrótatímum,“ sagði Trygve Rønningen hjá TV 2. TV2 stefnir á það að sýna þættina næsta haust. View this post on Instagram A post shared by Norges Ha ndballforbund (@norgeshandballforbund)
Norski handboltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira