Beyoncé óski ekki eftir nýjum klósettsetum Máni Snær Þorláksson skrifar 15. ágúst 2023 10:15 Móðir Beyoncé segir að dóttir sín óski ekki eftir nýjum klósettsetum á tónleikaferðalagi sínu. Getty/Kevin Mazur Móðir Beyoncé segir að ekkert sé til í orðrómi um að dóttir sín vilji fá sínar eigin klósettsetur þegar hún er á tónleikaferðalagi. Hugmyndin um að óska eftir sérstökum klósettsetum er að hennar sögn „of mikið.“ Slúðurmiðlar erlendis fjölluðu um það á dögunum að tónlistarstjarnan Beyoncé óski eftir því að fá nýjar klósettsetur á tónleikum sínum. Þannig komist hún hjá því að nota klósettsetur sem eitthvað annað fólk hefur notað áður. Orðrómurinn spratt upp í kjölfar mynda sem teknar voru baksviðs á tónleikum Beyoncé. Á myndunum mátti sjá kassa með miða sem gaf til kynna að klósettsetur væru í kassanum. Heimildarmaður The Sun sagði að sökum hæfileika sinna gæti Beyoncé óskað eftir hverju sem er. Fólkið sem vinnur við tónleikana hafi séð allt og kippi sér því ekki upp við óvenjulegar fyrirspurnir. Kassinn innihaldi ekki klósettsetur Það virðist þó vera sem það sé ekki fótur fyrir því að Beyoncé noti nýja klósettsetu á hverjum tónleikum. Tina Knowles, móðir hennar, ræddi við bandaríska slúðurmiðilinn TMZ í gær og fullyrti að svo væri ekki. „Það er svo fáranlegt,“ sagði Tina og hló þegar hún var spurð út í orðróminn um klósettseturnar. Það væri „of mikið“ að óska eftir því. Tina útskýrði að um misskilning væri að ræða. Kassinn innihéldi palla fyrir aðdáendur til að standa á, þeir væru kallaðir „toilet seats“ eða klósettsetur. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Sjá meira
Slúðurmiðlar erlendis fjölluðu um það á dögunum að tónlistarstjarnan Beyoncé óski eftir því að fá nýjar klósettsetur á tónleikum sínum. Þannig komist hún hjá því að nota klósettsetur sem eitthvað annað fólk hefur notað áður. Orðrómurinn spratt upp í kjölfar mynda sem teknar voru baksviðs á tónleikum Beyoncé. Á myndunum mátti sjá kassa með miða sem gaf til kynna að klósettsetur væru í kassanum. Heimildarmaður The Sun sagði að sökum hæfileika sinna gæti Beyoncé óskað eftir hverju sem er. Fólkið sem vinnur við tónleikana hafi séð allt og kippi sér því ekki upp við óvenjulegar fyrirspurnir. Kassinn innihaldi ekki klósettsetur Það virðist þó vera sem það sé ekki fótur fyrir því að Beyoncé noti nýja klósettsetu á hverjum tónleikum. Tina Knowles, móðir hennar, ræddi við bandaríska slúðurmiðilinn TMZ í gær og fullyrti að svo væri ekki. „Það er svo fáranlegt,“ sagði Tina og hló þegar hún var spurð út í orðróminn um klósettseturnar. Það væri „of mikið“ að óska eftir því. Tina útskýrði að um misskilning væri að ræða. Kassinn innihéldi palla fyrir aðdáendur til að standa á, þeir væru kallaðir „toilet seats“ eða klósettsetur.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Sjá meira