„Þetta mun ekki jafna sig á meðan við lifum“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 11. ágúst 2023 17:45 Hjólförin verða við náttúruperluna Gervigíga næstu öldina eða svo. atli sigurðarson Ljót ummerki utanvegaaksturs eru við gervigígana á Mýrdalssandi. Leiðsögumanni krossbrá þegar hann sá förin sem munu liggja við náttúruperluna líklega næstu hundrað árin. „Þetta er hrikalegt. Og mun ekki jafna sig nema á mjög, mjög löngum tíma. Þarna er sandur og ofan á honum þunnt lag af mosa og mjög viðkvæmum gróðri. Hjólförin eru mjög djúp,“ segir Atli Sigurðaron leiðsögumaður í samtali við Vísi. Hann varð var við förin fyrir tveimur dögum síðan og tók myndir með dróna daginn eftir. Keyrt var nokkuð langt inn á svæðið.atli sigurðarson Hann segist verða var við allt of mikinn utanvegaakstur líkt og aðrir leiðsögumenn, sérstaklega þeir sem leiðsegja inn að hálendi. „En ég hef ekki séð neitt viðlíka þessu. Það eru för á þessu svæði, sem er mjög fallegt. Þessir gervigígar eru einstakir en á þessu svæði er hvergi hægt að leggja bíl. Í raun og veru ætti ekki að leyfa göngu um þetta svæði, það er það viðkvæmt í raun. En það er bara mitt álit.“ Ljót för voru skilin eftir.atli sigurðarson „Þetta mun ekki jafna sig á meðan við lifum,“ segir Atli að lokum. Mýrdalshreppur Umhverfismál Ferðaþjónusta Utanvegaakstur Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
„Þetta er hrikalegt. Og mun ekki jafna sig nema á mjög, mjög löngum tíma. Þarna er sandur og ofan á honum þunnt lag af mosa og mjög viðkvæmum gróðri. Hjólförin eru mjög djúp,“ segir Atli Sigurðaron leiðsögumaður í samtali við Vísi. Hann varð var við förin fyrir tveimur dögum síðan og tók myndir með dróna daginn eftir. Keyrt var nokkuð langt inn á svæðið.atli sigurðarson Hann segist verða var við allt of mikinn utanvegaakstur líkt og aðrir leiðsögumenn, sérstaklega þeir sem leiðsegja inn að hálendi. „En ég hef ekki séð neitt viðlíka þessu. Það eru för á þessu svæði, sem er mjög fallegt. Þessir gervigígar eru einstakir en á þessu svæði er hvergi hægt að leggja bíl. Í raun og veru ætti ekki að leyfa göngu um þetta svæði, það er það viðkvæmt í raun. En það er bara mitt álit.“ Ljót för voru skilin eftir.atli sigurðarson „Þetta mun ekki jafna sig á meðan við lifum,“ segir Atli að lokum.
Mýrdalshreppur Umhverfismál Ferðaþjónusta Utanvegaakstur Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira