„Ég dó næstum því á Íslandi“ Máni Snær Þorláksson skrifar 4. ágúst 2023 13:24 Bowen Yang fer með hlutverk Edmund í þáttunum sem fer til Íslands í leit að ættingjum sínum. YouTube Bandaríski leikarinn Bowen Yang segist næstum hafa látið lífið hér á landi er hann var á hestbaki. Yang var staddur á Íslandi og var á hestbaki fyrir tökur á sjónvarpsþætti. „Það er ekki gaman að vera á hestbaki,“ segir leikarinn í hlaðvarpi sínu Las Culturistas. Þar rifjaði hann það upp þegar hann var við tökur fyrir sjónvarpsþáttaröðina Awkwafina Nora From Queens. Í þættinum fer Edmund, sem Yang leikur, til Íslands ásamt aðalpersónu þáttanna til að finna ættingja sína. Hér fyrir neðan má sjá brot úr þættinum sem um ræðir. Yang segist dýrka teymið sem vann við gerð þáttana en að þau hafi ákveðið að nota dróna í upptökum á senum þar sem þau voru á hestum. „Auðvitað vissi hesturinn ekki hvað í andskotanum það [dróni] er og ég dó næstum því.“ Þá spyr Yang meðstjórnanda hlaðvarpsins, Matt Rogers, hvort hann hafi ekki verið búinn að segja honum frá þessu. „Ég dó næstum því á Íslandi.“ Dróninn hafi flogið of nálægt hestinum sem Yang var á með þeim afleiðingum að hann hræddist. „Ég datt næstum því af,“ segir hann. Hluti af honum hafi hugsað að þetta væri góð leið til að kveðja þennan heim. Hollywood Kvikmyndagerð á Íslandi Bandaríkin Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira
„Það er ekki gaman að vera á hestbaki,“ segir leikarinn í hlaðvarpi sínu Las Culturistas. Þar rifjaði hann það upp þegar hann var við tökur fyrir sjónvarpsþáttaröðina Awkwafina Nora From Queens. Í þættinum fer Edmund, sem Yang leikur, til Íslands ásamt aðalpersónu þáttanna til að finna ættingja sína. Hér fyrir neðan má sjá brot úr þættinum sem um ræðir. Yang segist dýrka teymið sem vann við gerð þáttana en að þau hafi ákveðið að nota dróna í upptökum á senum þar sem þau voru á hestum. „Auðvitað vissi hesturinn ekki hvað í andskotanum það [dróni] er og ég dó næstum því.“ Þá spyr Yang meðstjórnanda hlaðvarpsins, Matt Rogers, hvort hann hafi ekki verið búinn að segja honum frá þessu. „Ég dó næstum því á Íslandi.“ Dróninn hafi flogið of nálægt hestinum sem Yang var á með þeim afleiðingum að hann hræddist. „Ég datt næstum því af,“ segir hann. Hluti af honum hafi hugsað að þetta væri góð leið til að kveðja þennan heim.
Hollywood Kvikmyndagerð á Íslandi Bandaríkin Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira