Mexíkóskt fylki bannar söngtexta sem innihalda kvenfyrirlitningu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 1. ágúst 2023 13:53 Lögin gætu haft áhrif á framkomu púertóríkóska tónlistarmannsins Bad Bunny í fylkinu, en hann er einn af vinsælustu tónlistarmönnum Mexíkó. AP Yfirvöld í Chihuahua-fylki í Norðvestur-Mexíkó hafa bannað lifandi flutning tónlistarmanna á söngtextum sem hvetja til ofbeldis gagnvart konum. Í frétt The Guardian segir að nú geti tónlistarfólk hlotið sektir upp á meira en níu milljónir króna fyrir að flytja lög í fylkinu þar sem textinn eflir til ofbeldis gegn konum. Patricia Ulate, borgarfulltrúi í Chihuahua-borg, segir mikla ofbeldismenningu ríkja og allar aðgerðir til þess að sporna gegn kynbundu ofbeldi telji. Tilkynningum um heimilisofbeldi í Chihuahua-borg hafi fjölgað hratt nýverið. Þá komi peningurinn sem safnast við sektanirnar til með að renna til stofnana sem styðja við konur sem orðið hafa fyrir kynferðisofbeldi. Ofbeldisfaraldur í Chihuahua-borg Marco Bonilla, borgarstjóri Chihuahua-borgar, segir að ofbeldisfaraldur standi nú yfir í borginni. Að sjö af hverjum tíu símtölum sem berast lögreglunni í borginni tengist heimilisofbeldi. Hann segir lifandi flutning á tónlist sem hlutgeri konur teljist til ofbeldis. Lögin ógni frelsi Bannið gæti haft talsverð áhrif á tónleikahald í fylkinu. Til að mynda eru líkur á að tónlistarmönnunum Bad Bunny og Peso Pluma, sem eru meðal þeirra vinsælustu í landinu um þessar mundir, verði ekki heimilt að flytja tónleika í fylkinu sökum kvenfyrirlitningar í söngtextum þeirra. Ekki er einróma fögnuður yfir nýju lögunum en Fransisco Sánchez, þingmaður Chihuahua fylkis sagði lögin gagnslaus og gamaldags, auk þess sem þau ógni frelsi og fari gegn stjórnarskrá Mexíkó. Mexíkó Tónlist Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Sjá meira
Í frétt The Guardian segir að nú geti tónlistarfólk hlotið sektir upp á meira en níu milljónir króna fyrir að flytja lög í fylkinu þar sem textinn eflir til ofbeldis gegn konum. Patricia Ulate, borgarfulltrúi í Chihuahua-borg, segir mikla ofbeldismenningu ríkja og allar aðgerðir til þess að sporna gegn kynbundu ofbeldi telji. Tilkynningum um heimilisofbeldi í Chihuahua-borg hafi fjölgað hratt nýverið. Þá komi peningurinn sem safnast við sektanirnar til með að renna til stofnana sem styðja við konur sem orðið hafa fyrir kynferðisofbeldi. Ofbeldisfaraldur í Chihuahua-borg Marco Bonilla, borgarstjóri Chihuahua-borgar, segir að ofbeldisfaraldur standi nú yfir í borginni. Að sjö af hverjum tíu símtölum sem berast lögreglunni í borginni tengist heimilisofbeldi. Hann segir lifandi flutning á tónlist sem hlutgeri konur teljist til ofbeldis. Lögin ógni frelsi Bannið gæti haft talsverð áhrif á tónleikahald í fylkinu. Til að mynda eru líkur á að tónlistarmönnunum Bad Bunny og Peso Pluma, sem eru meðal þeirra vinsælustu í landinu um þessar mundir, verði ekki heimilt að flytja tónleika í fylkinu sökum kvenfyrirlitningar í söngtextum þeirra. Ekki er einróma fögnuður yfir nýju lögunum en Fransisco Sánchez, þingmaður Chihuahua fylkis sagði lögin gagnslaus og gamaldags, auk þess sem þau ógni frelsi og fari gegn stjórnarskrá Mexíkó.
Mexíkó Tónlist Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Sjá meira