Mikið um líkamsárásir og ölvunarakstur Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. júlí 2023 07:46 Lögreglu barst þó nokkur fjöldi tilkynninga um líkamsárásir. Þá var fjöldi ökumanna handtekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum. Vísir/Vilhelm Lögreglu barst töluverður fjöldi tilkynninga um líkamsárásir í nótt. Þá var fjöldi fólks handtekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þar segir að lögreglu hafi borist þrjár tilkynningar um líkamsárásir í hverfi 101 í miðborginni. Ein þeirra átti sér stað á skemmtistað og var gerandi vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins. Þá áttu tvær líkamsárásir sér stað í íbúðahverfi í 101. Einnig var maður handtekinn vegna ofbeldis gagnvart opinberum starfsmanni við skyldustörf. Þá átti sér stað líkamsárás í Múlunum og var gerandi vistaður í fangaklefa vegna rannsóknar málsins. Í sama hverfi barst tilkynning um að einhver hefði brotið rúðu á húsnæði. Lögreglu bárust einnig tilkynningar um þjófnað og innbrot. Brotist var inn í bíl í miðborginni og bárust tilkynningar um þjófnað úr verslun í hverfi 103 og skemmtistað í miðborginni. Grunsamlegar mannaferðir og partýhávaði Lögreglan setti upp ölvunarpóst í miðbæ Hafnarfjarðar (hverfi 220) þar sem 120 ökumenn voru látnir blása í áfengismæli. Af 120 ökumönnum voru tveir ökumenn undir refsimörkum, aðrir reyndust ekki undir áhrifum. Þessum tveim einstaklingum var gert að stöðva akstur. Í Kópavogi og Breiðholti barst fjöldi tilkynninga um hávaða í heimahúsum og mikið af tilkynningum um grunsamlegar mannaferðir. Lögreglu barst tilkynning um tvær brotnar rúður í húsnæði eftir grjótkast í Árbænum. Þá barst henni einnig tilkynning um innbrot í heimahúsi í hverfi 113. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þar segir að lögreglu hafi borist þrjár tilkynningar um líkamsárásir í hverfi 101 í miðborginni. Ein þeirra átti sér stað á skemmtistað og var gerandi vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins. Þá áttu tvær líkamsárásir sér stað í íbúðahverfi í 101. Einnig var maður handtekinn vegna ofbeldis gagnvart opinberum starfsmanni við skyldustörf. Þá átti sér stað líkamsárás í Múlunum og var gerandi vistaður í fangaklefa vegna rannsóknar málsins. Í sama hverfi barst tilkynning um að einhver hefði brotið rúðu á húsnæði. Lögreglu bárust einnig tilkynningar um þjófnað og innbrot. Brotist var inn í bíl í miðborginni og bárust tilkynningar um þjófnað úr verslun í hverfi 103 og skemmtistað í miðborginni. Grunsamlegar mannaferðir og partýhávaði Lögreglan setti upp ölvunarpóst í miðbæ Hafnarfjarðar (hverfi 220) þar sem 120 ökumenn voru látnir blása í áfengismæli. Af 120 ökumönnum voru tveir ökumenn undir refsimörkum, aðrir reyndust ekki undir áhrifum. Þessum tveim einstaklingum var gert að stöðva akstur. Í Kópavogi og Breiðholti barst fjöldi tilkynninga um hávaða í heimahúsum og mikið af tilkynningum um grunsamlegar mannaferðir. Lögreglu barst tilkynning um tvær brotnar rúður í húsnæði eftir grjótkast í Árbænum. Þá barst henni einnig tilkynning um innbrot í heimahúsi í hverfi 113.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Sjá meira