Barcelona í hvítum búningum í fyrsta sinn síðan 1979 Siggeir Ævarsson skrifar 28. júlí 2023 06:30 Hvítu búningarnir hafa vakið nokkra athygli Facebook Barcelona FC Útivallabúningur Barcelona verður hvítur á komandi tímabili, en þetta er í fyrsta sinn í 44 ár sem félagið leikur í hvítum búningum, lit sem flestir tengja við erkifjendurna í Real Madrid. Stjórnendur Barcelona segja að með því að endurvekja hvítu treyjurnar frá 8. áratugnum vilji þeir heiðra minningu Johan Cruyff, sem lék ófáa leiki með liðinu í hvítri treyju. Þá sé blái og rauði liturinn ekki langt undan sem og merki Barcelona, svo að enginn ætti að taka feil á þeim og búningum Real Madrid. Cruyff lék með Barcelona á árunum 1973-1978 og var lykilmaður þess þegar liðið vann sinn fyrsta deildartitil í 14 ár. Hann er goðsögn í sögu félagsins og vel að því kominn að búningur þess sé innblásinn af þeim tíma sem hann lék með liðinu. Svo er líka möguleiki að félagið hafi ákveðið að búa til búning sem er gjörólíkur hinum hefðbunda búning liðsins til þess að selja fleiri treyjur, enda Barcelona í töluverðum fjárhagskröggum um þessar mundir. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona grípur til örþrifaráða til að fjármagna endurnýjun Camp Nou Niðurrif á Nou Camp, heimavelli Barcelona, er hafið en endurnýja á leikvanginn nánast frá grunni. Félagið hefur ákveðið að fara heldur óvenjulega leið til að fjármagna byggingu nýs leikvangs. 11. júlí 2023 09:00 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira
Stjórnendur Barcelona segja að með því að endurvekja hvítu treyjurnar frá 8. áratugnum vilji þeir heiðra minningu Johan Cruyff, sem lék ófáa leiki með liðinu í hvítri treyju. Þá sé blái og rauði liturinn ekki langt undan sem og merki Barcelona, svo að enginn ætti að taka feil á þeim og búningum Real Madrid. Cruyff lék með Barcelona á árunum 1973-1978 og var lykilmaður þess þegar liðið vann sinn fyrsta deildartitil í 14 ár. Hann er goðsögn í sögu félagsins og vel að því kominn að búningur þess sé innblásinn af þeim tíma sem hann lék með liðinu. Svo er líka möguleiki að félagið hafi ákveðið að búa til búning sem er gjörólíkur hinum hefðbunda búning liðsins til þess að selja fleiri treyjur, enda Barcelona í töluverðum fjárhagskröggum um þessar mundir.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona grípur til örþrifaráða til að fjármagna endurnýjun Camp Nou Niðurrif á Nou Camp, heimavelli Barcelona, er hafið en endurnýja á leikvanginn nánast frá grunni. Félagið hefur ákveðið að fara heldur óvenjulega leið til að fjármagna byggingu nýs leikvangs. 11. júlí 2023 09:00 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira
Barcelona grípur til örþrifaráða til að fjármagna endurnýjun Camp Nou Niðurrif á Nou Camp, heimavelli Barcelona, er hafið en endurnýja á leikvanginn nánast frá grunni. Félagið hefur ákveðið að fara heldur óvenjulega leið til að fjármagna byggingu nýs leikvangs. 11. júlí 2023 09:00