Segir Kim Kardashian hafa bjargað lífi sínu eftir skotárás Magnús Jochum Pálsson skrifar 19. júlí 2023 11:27 Angelina Wiley segir að Skims-samfestingurinn hafi komið í veg fyrir að henni blæddi út eftir að hún var skotin fjórum sinnum. Hér til vinstri má sjá Kim Kardashian í sams konar samfesting. Instagram/TikTok Kona sem var skotin fjórum sinnum í skotárás í Kansas síðastliðinn nýársdag segir að samfestingur frá Skims, fatamerki Kim Kardashian, hafi komið í veg fyrir að henni blæddi út eftir árásina. Hin bandaríska Angelina Wiley greindi frá þessu á TikTok-reikningi sínum í maí. Kim Kardashian vakti síðan athygli á klippunni um helgina sem hefur farið eins og eldur um sinu á netheimum. „Kim Kardashian bjargaði lífi mínu,“ segir hún í myndbandinu. „Síðasta nýársdag var ég skotin fjórum sinnum. Nóttina sem ég var skotin var ég í líkamsmótandi samfesting frá Skims undir kjólnum. Hann var svo þröngur á mér að hann kom bókstaflega í veg fyrir að mér blæddi út.“ @honeygxd no but fr, thanks kim #fyp #foryou #gunviolence #kimkardashian #kim #skims #skimsbodysuit #gunviolenceawareness dream - Rofin þvagblaðra og byssukúla föst í maganum Wiley var ein af tveimur manneskjum sem var skotin í skotárás í miðbæ Kansas borgar þegar verið var að fagna nýja árinu á miðnætti nýársdags 2023. Samkvæmt lögregluskýrslu hlaut Wiley ekki lífshættulega áverka, ólíkt hinum einstaklingnum sem var skotinn. Hins vegar rofnaði þvagblaðra hennar, hún fékk skotsár á magann, fótinn og sprungur á mjaðmagrindina. Hér gefur að líta samfestinginn sem Wiley var í. Hann heitir „Seamless sculpt scoop neck thong bodysuit“ og er eins konar nútímakorselett af því hann þrengir svo harkalega að þeim sem klæðist honum.Skims Wiley segist mæla með því að fólk kaup föt frá Skims. „Ég ætla örugglega að kaupa meira frá þeim. Ég meina, ég ætti að klæðast því daglega, þetta er eins og brynja fyrir konur. Kallið það örlög eða Jesús, en ég ætla að kalla það Kim,“ sagði hún jafnframt í myndbandinu. Í nýju myndbandi sem Wiley deildi um helgina segir hún að samfestingurinn sem heit hafi breytt för byssukúlnanna og varið líffæri sín. Þá greindi hún frá því að það væri enn byssukúla inni í maga hennar þar sem það sé hættulegra að taka hana út heldur en að skilja hana eftir inni. Wiley segir líka að hún hafi fengið endurgreittt frá Skims vegna samfestingsins sem skemmdist og að hún hafi fengið tilkynningu um að hún fengi afslætti af framtíðarkaupum. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Hollywood Tíska og hönnun Tengdar fréttir Heitustu trendin: Crocs skór, fallhlífarbuxur og bensínstöðvarsólgleraugu Áreynslulaust og afslappað virðast vera einkennisorð tískunnar um þessar mundir, ef marka má tískudrottningarnar Sunnevu Einarsdóttur og Birtu Líf Ólafsdóttur. Fallhlífabuxur, blazer jakkar af kærastanum og sólgleraugu keypt á bensínstöð eru á meðal þess sem stelpurnar spá að verði heitt á næstunni. 25. október 2022 07:00 Segir fótleggi eiginkonu fyrrverandi vera flottasta Fatamerki Kim Kardashian, Skims hefur nú bætt brjóstahöldurum við vöruúrvalið sitt. Í auglýsingaherferð fyrir undirfötin má sjá fyrirsætuna og leikkonuna, Brooke Shields. Í auglýsingunni fer Shields fögrum orðum um fótleggi konu fyrrverandi eiginmanns síns. 28. september 2022 15:33 Auðævi Kim Kardashian nú metin á milljarð dala Bandaríska raunveruleikastjarnan Kim Kardashian West hefur nú bæst í hóp auðmanna, auðævi hverra eru metin á rúmlega milljarð Bandaríkjadala. Forbes greindi frá því í gær að Kardashian hafi nú bæst á lista blaðsins yfir milljarðamæringa heimsins. Á listanum eru nú 2.755 einstaklingar. 7. apríl 2021 08:17 Mest lesið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Fleiri fréttir Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Sjá meira
Hin bandaríska Angelina Wiley greindi frá þessu á TikTok-reikningi sínum í maí. Kim Kardashian vakti síðan athygli á klippunni um helgina sem hefur farið eins og eldur um sinu á netheimum. „Kim Kardashian bjargaði lífi mínu,“ segir hún í myndbandinu. „Síðasta nýársdag var ég skotin fjórum sinnum. Nóttina sem ég var skotin var ég í líkamsmótandi samfesting frá Skims undir kjólnum. Hann var svo þröngur á mér að hann kom bókstaflega í veg fyrir að mér blæddi út.“ @honeygxd no but fr, thanks kim #fyp #foryou #gunviolence #kimkardashian #kim #skims #skimsbodysuit #gunviolenceawareness dream - Rofin þvagblaðra og byssukúla föst í maganum Wiley var ein af tveimur manneskjum sem var skotin í skotárás í miðbæ Kansas borgar þegar verið var að fagna nýja árinu á miðnætti nýársdags 2023. Samkvæmt lögregluskýrslu hlaut Wiley ekki lífshættulega áverka, ólíkt hinum einstaklingnum sem var skotinn. Hins vegar rofnaði þvagblaðra hennar, hún fékk skotsár á magann, fótinn og sprungur á mjaðmagrindina. Hér gefur að líta samfestinginn sem Wiley var í. Hann heitir „Seamless sculpt scoop neck thong bodysuit“ og er eins konar nútímakorselett af því hann þrengir svo harkalega að þeim sem klæðist honum.Skims Wiley segist mæla með því að fólk kaup föt frá Skims. „Ég ætla örugglega að kaupa meira frá þeim. Ég meina, ég ætti að klæðast því daglega, þetta er eins og brynja fyrir konur. Kallið það örlög eða Jesús, en ég ætla að kalla það Kim,“ sagði hún jafnframt í myndbandinu. Í nýju myndbandi sem Wiley deildi um helgina segir hún að samfestingurinn sem heit hafi breytt för byssukúlnanna og varið líffæri sín. Þá greindi hún frá því að það væri enn byssukúla inni í maga hennar þar sem það sé hættulegra að taka hana út heldur en að skilja hana eftir inni. Wiley segir líka að hún hafi fengið endurgreittt frá Skims vegna samfestingsins sem skemmdist og að hún hafi fengið tilkynningu um að hún fengi afslætti af framtíðarkaupum. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian)
Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Hollywood Tíska og hönnun Tengdar fréttir Heitustu trendin: Crocs skór, fallhlífarbuxur og bensínstöðvarsólgleraugu Áreynslulaust og afslappað virðast vera einkennisorð tískunnar um þessar mundir, ef marka má tískudrottningarnar Sunnevu Einarsdóttur og Birtu Líf Ólafsdóttur. Fallhlífabuxur, blazer jakkar af kærastanum og sólgleraugu keypt á bensínstöð eru á meðal þess sem stelpurnar spá að verði heitt á næstunni. 25. október 2022 07:00 Segir fótleggi eiginkonu fyrrverandi vera flottasta Fatamerki Kim Kardashian, Skims hefur nú bætt brjóstahöldurum við vöruúrvalið sitt. Í auglýsingaherferð fyrir undirfötin má sjá fyrirsætuna og leikkonuna, Brooke Shields. Í auglýsingunni fer Shields fögrum orðum um fótleggi konu fyrrverandi eiginmanns síns. 28. september 2022 15:33 Auðævi Kim Kardashian nú metin á milljarð dala Bandaríska raunveruleikastjarnan Kim Kardashian West hefur nú bæst í hóp auðmanna, auðævi hverra eru metin á rúmlega milljarð Bandaríkjadala. Forbes greindi frá því í gær að Kardashian hafi nú bæst á lista blaðsins yfir milljarðamæringa heimsins. Á listanum eru nú 2.755 einstaklingar. 7. apríl 2021 08:17 Mest lesið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Fleiri fréttir Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Sjá meira
Heitustu trendin: Crocs skór, fallhlífarbuxur og bensínstöðvarsólgleraugu Áreynslulaust og afslappað virðast vera einkennisorð tískunnar um þessar mundir, ef marka má tískudrottningarnar Sunnevu Einarsdóttur og Birtu Líf Ólafsdóttur. Fallhlífabuxur, blazer jakkar af kærastanum og sólgleraugu keypt á bensínstöð eru á meðal þess sem stelpurnar spá að verði heitt á næstunni. 25. október 2022 07:00
Segir fótleggi eiginkonu fyrrverandi vera flottasta Fatamerki Kim Kardashian, Skims hefur nú bætt brjóstahöldurum við vöruúrvalið sitt. Í auglýsingaherferð fyrir undirfötin má sjá fyrirsætuna og leikkonuna, Brooke Shields. Í auglýsingunni fer Shields fögrum orðum um fótleggi konu fyrrverandi eiginmanns síns. 28. september 2022 15:33
Auðævi Kim Kardashian nú metin á milljarð dala Bandaríska raunveruleikastjarnan Kim Kardashian West hefur nú bæst í hóp auðmanna, auðævi hverra eru metin á rúmlega milljarð Bandaríkjadala. Forbes greindi frá því í gær að Kardashian hafi nú bæst á lista blaðsins yfir milljarðamæringa heimsins. Á listanum eru nú 2.755 einstaklingar. 7. apríl 2021 08:17