Hadid handtekin í fríinu Máni Snær Þorláksson skrifar 19. júlí 2023 08:28 Gigi Hadid á tískusýningu í París síðastliðið haust. EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON Fyrirsætan Gigi Hadid var handtekin ásamt vinkonu sinni þegar þær mættu til Cayman-eyja á dögunum. Vinkonurnar ferðuðust með einkaflugvél og voru með í fórum sínum kannabis og áhöld til að neyta þess. Tollverðir fundu lítinn skammt af kannabisi í farangri Hadid og vinkonu hennar, sem heitir Leah McCarthy og er nokkuð vinsæl á samfélagsmiðlum, þegar þær lentu á Cayman-eyjum þann 10. júlí síðastliðinn. Samkvæmt USA Today voru þær dæmdar fyrir tvö brot tveimur dögum síðar. Annars vegar fyrir að flytja inn fíkniefni og hins vegar fyrir að flytja inn áhöld til að neyta fíkniefna. Þær voru báðar sektaðar um þúsund Cayman-eyja dollara, það samsvarar um 156 þúsund í íslenskum krónum. Staðfest hefur verið að þær greiddu báðar fyrir sektina. „Allt er gott sem endar vel,“ skrifar Hadid við nýjustu færsluna sem hún birtir á Instagram. Í þeirri færslu má til að mynda sjá þær stöllur njóta lífsins á ströndinni. View this post on Instagram A post shared by Gigi Hadid (@gigihadid) Hollywood Erlend sakamál Bretland Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Kristmundur Axel tók við af Bubba Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Sjá meira
Tollverðir fundu lítinn skammt af kannabisi í farangri Hadid og vinkonu hennar, sem heitir Leah McCarthy og er nokkuð vinsæl á samfélagsmiðlum, þegar þær lentu á Cayman-eyjum þann 10. júlí síðastliðinn. Samkvæmt USA Today voru þær dæmdar fyrir tvö brot tveimur dögum síðar. Annars vegar fyrir að flytja inn fíkniefni og hins vegar fyrir að flytja inn áhöld til að neyta fíkniefna. Þær voru báðar sektaðar um þúsund Cayman-eyja dollara, það samsvarar um 156 þúsund í íslenskum krónum. Staðfest hefur verið að þær greiddu báðar fyrir sektina. „Allt er gott sem endar vel,“ skrifar Hadid við nýjustu færsluna sem hún birtir á Instagram. Í þeirri færslu má til að mynda sjá þær stöllur njóta lífsins á ströndinni. View this post on Instagram A post shared by Gigi Hadid (@gigihadid)
Hollywood Erlend sakamál Bretland Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Kristmundur Axel tók við af Bubba Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Sjá meira