Varð meistari en missti bæði móður sína og systur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2023 13:00 Leikmenn River Plate fagna því að titilinn er í höfn. Það vissi enginn hvaða hryllingur beið eins þeirra seinna um kvöldið. Getty/Chris Brunskill Argentínski knattspyrnumaðurinn Elías Gómez gleymir aldrei helginni sem er að baki en þar upplifði hann bæði gleði og mikla sorg. @sportbladet Gómez og félagar hans í River Plate urðu argentínskir meistarar eftir 3-1 sigur liðsins á Estudiantes. Eftir leikinn fögnuðu leikmenn og fjölskyldur þeirra titlinum. Í lok kvöldsins voru móðir og systir Gómez samferða heim. Þær komust hins vegar aldrei heim því bíll þeirra lenti undir stórum vörubíl á leiðinni til baka og létust þær báðar. Móðir hans Zunilda var 66 ára gömul en systir hans Melani var 25 ára. Ökumaður vörubílsins var handtekinn grunaður um manndráp af gáleysi. River Plate star Elias Gomez s mum and sister killed in horror car crash while travelling home from title celebrationhttps://t.co/YgP1cmdIlC pic.twitter.com/OsXIhbH1Wt— The Sun Football (@TheSunFootball) July 17, 2023 Félagið sendi Elías Gómez stuðningskveðju á samfélagsmiðlum. „Við munum hugsa vel um Elías Gómez og deilum hans sársauka eftir hryllilegur fréttirnar af móður hans og systur. Við sendum þér allan okkar styrk Elías, allir hjá River standa með þér,“ sagði í yfirlýsingu á miðlum River Plate. Elías Gómez er 29 ára vinstri bakvörður og kom til River Plate í fyrra en áður lék hann með Argentinos Juniors. Tragedia en River: la madre y la hermana de Elías Gómez murieron al chocar con un camión Guillermo Andino Seguí en #AndinoYLasNoticias https://t.co/3gt6dzr3tG pic.twitter.com/xJKhebKbDR— A24.com (@A24COM) July 17, 2023 Argentína Fótbolti Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Sjá meira
@sportbladet Gómez og félagar hans í River Plate urðu argentínskir meistarar eftir 3-1 sigur liðsins á Estudiantes. Eftir leikinn fögnuðu leikmenn og fjölskyldur þeirra titlinum. Í lok kvöldsins voru móðir og systir Gómez samferða heim. Þær komust hins vegar aldrei heim því bíll þeirra lenti undir stórum vörubíl á leiðinni til baka og létust þær báðar. Móðir hans Zunilda var 66 ára gömul en systir hans Melani var 25 ára. Ökumaður vörubílsins var handtekinn grunaður um manndráp af gáleysi. River Plate star Elias Gomez s mum and sister killed in horror car crash while travelling home from title celebrationhttps://t.co/YgP1cmdIlC pic.twitter.com/OsXIhbH1Wt— The Sun Football (@TheSunFootball) July 17, 2023 Félagið sendi Elías Gómez stuðningskveðju á samfélagsmiðlum. „Við munum hugsa vel um Elías Gómez og deilum hans sársauka eftir hryllilegur fréttirnar af móður hans og systur. Við sendum þér allan okkar styrk Elías, allir hjá River standa með þér,“ sagði í yfirlýsingu á miðlum River Plate. Elías Gómez er 29 ára vinstri bakvörður og kom til River Plate í fyrra en áður lék hann með Argentinos Juniors. Tragedia en River: la madre y la hermana de Elías Gómez murieron al chocar con un camión Guillermo Andino Seguí en #AndinoYLasNoticias https://t.co/3gt6dzr3tG pic.twitter.com/xJKhebKbDR— A24.com (@A24COM) July 17, 2023
Argentína Fótbolti Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn